Augustus De Morgan
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Augustus De Morgan (27. júní 1806 – 8. mars 1871) var breskur stærðfræðingur og rökfræðingur, fæddur á Indlandi. Hann setti fram De Morgan regluna og var fyrstur til að kynna hugtakið „stærðfræðileg tilleiðsla“ til sögunnar og beita því. De Morgan-gígurinn á tunglinu er nefndur eftir honum.
[breyta] Heimild
- Greinin „Augustus De Morgan“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 30. desember 2006.