Jules Verne
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jules Gabriel Verne (8. febrúar 1828 – 24. mars 1905) var franskur rithöfundur og brautryðjandi vísindaskáldsagna.
Saga hans Leyndardómar Snæfellsjökuls fjallar um ferð söguhetjunnar inn að miðju jarðar frá Snæfellsjökli.
[breyta] Tengt efni
[breyta] Tengill