Tellúr
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Selen | |||||||||||||||||||||||||
Antimon | Tellúr | Joð | |||||||||||||||||||||||
Pólon | |||||||||||||||||||||||||
|
Tellúr er frumefni með efnatáknið Te og er númer 52 í lotukerfinu. Brothættur, silfurhvítur málmungur sem að lítur út eins og tin, tellúr er efnafræðilega skylt seleni og brennisteini. Það er aðallega notað í málmblöndur og sem hálfleiðari.