Ruðningur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ruðningur eða rúgbý er hópíþrótt og er vinsæl á Englandi.
Þess skal getið að á Íslandi er orðið „ruðningur“ mikið notað sem íslensk þýðing á „American Football“ (amerískur fótbolti). Orðið er lýsandi og er þjálla en „amerískur fótbolti“ en er, eins og gefur að skilja, svolítið villandi vegna líkingar þess við enska orðið „Rugby“.