Möðruvellir (Hörgárdal)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Möðruvellir í Hörgárdal er bær og kirkjustaður í Hörgárdal í Arnarneshreppi við Eyjafjörð. Það var lengi vel eitt helsta höfuðból Íslands og þar var rekinn Möðruvallaskóli. Möðruvallaklaustur var stofnað þar árið 1296. Þar hafa margir embættismenn á vegum Danakonunga búið og meðal annarra fæddist Hannes Hafstein, fyrsti ráðherra Íslands, þar árið 1861.
[breyta] Heimild
- Modruvellir. Skoðað 12. desember, 2005.