Listi yfir erlendar ferðabækur um Ísland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þetta er listi yfir ferðabækur og bækur erlendra höfunda sem fjalla um Ísland. Flokkað er eftir öldum og raðað eftir ættarnafni höfundar, ekki titli bókar. Þjóðerni höfundar haft í sviga.
Efnisyfirlit |
[breyta] 20. öldin
- Letters from Iceland - eftir W.H. Auden (1907-1973) (breskur) og Louis MacNeice (1907–1963) (bresk-írskur) (útg. 1937)
- The Xenophobe's Guide to the Icelanders - eftir Richard Sale (breskur), Oval Books, 20. júní 2000
[breyta] 19. öldin
- A visit to Iceland, by way of Tronyem, in the "Flower of Yarrow" yacht, in the summer of 1834 - eftir John Barrow (1808-1898) (breskur) - Íslandsheimsókn: ferðasaga frá 1834 - Haraldur Sigurðsson þýddi (ísl. þýð. útg. 1994)
- The Land of Thor - eftir John Ross Browne með myndum (útg. 1867) - ísl.þýð. Íslandsferð J. Ross Browne 1862 - Helgi Magnússon þýddi, Bókaútgáfan Hildur 1976.
- Ultima Thule; Or, A Summer in Iceland - Sir Richard Francis Burton (breskur) (útg. 1875) |PDF|
- Summer Travelling in Iceland; Being the Narrative of Two Journeys across the Island by Unfrequented Routes - eftir John Coles, London, John Murray, 1882. Íslandsferð John Coles, Jón Gíslason þýddi en E. Delmar Morgan ritaði kafla um Öskju.
- A Winter in Iceland and Lapland - eftir Arthur Dillon (????-????) (enskur). Bókin kom út í tveimur bindum árið 1940. Arthur Dillon dvaldist í Reykjavík veturinn 1834-1835. [1]
- Voyage en Islande et au Groënland - eftir Paul Gaimard, Tólf bindi, París, Arthus Bertrand, éditeur, 1838-52.
- Íslandsferð L.A. Winstrups 1846 - grein eftir Ida Haugsted (um ferð Luritz Albert Winstrup (1815-1889) um Ísland) - Mjöll Snæsdóttir þýddi. (ísl. þýð. útg. 1998)
- The journal of a residence in that island during the years 1814 and 1815 - eftir Ebenezer Henderson (1784-1858) (útg.1818 2. bindi)- Ferðabók: frásagnir um ferðalög um þvert og endilangt Ísland árin 1814 og 1815 með vetursetu í Reykjavík - íslensk þýðing eftir Snæbjörn Jónsson. (ísl. þýð. útg. 1957).
- The Iceland Journal of Henry Holland, 1810 - eftir Henry Holland (????-????) (breskur) - Dagbók í Íslandsferð 1810 - íslensk þýðing og skýringar eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum.
- L´Islande et l´ archipel des Færæer - eftir dr. Henry Labonne (útg. 1888). [Ferðaðist um Ísland sumarið 1886].
- Island von seiner ersten entdeckung bis zum untergange des freistaats - eftir Konrad von Maurer (1823-1902) (þýskur) (útg. 1874) - Íslandsferð 1858; þýðandi Baldur Hafstað.
- En sommer i Island - eftir Carl Wilhelm Paijkull (1836-1869) (sænskur). (útg. Reykjavík, 1867). [Prófessor við háskólann í Uppsölum, ferðaðist um Ísland 1865].
- Faröe and Iceland - eftir Andre James Symington (f. 1825). (skoskur) (útg. 1869). [Ferðaðist um landið sumarið 1860]
- Nord-Fahrt entlang der Norwegischen Küste, nach dem Nordkap, den Inseln Jan Mayen und Island - eftir Carl Vogt (1817-1895) (svissneskur) (útg. 1863). [Leiðangur vorið 1861 sem dr. Georg Berna skipulagði og fjármagnaði; í honum voru einnig Heinrich Hasselhorst, myndlistamaður, Alexander Gressly, dýrafræðingur, Alexander Herzen, læknir og lífeðlisfræðingur og Carl Vogt, svissneskur náttúrufræðingur og rithöfundur; þeir sigldu á Jochim Hinrich frá Hamborg 29. maí 1861 til Noregsstranda, Jan Mayen og Íslands].
- Island - eftir Gustav Georg Winkler (þýskur) (2. bindi útg. 1861 og 1863).[Ferðaðist um Ísland sumarið 1858]
[breyta] 18. öldin
- Tilforladelige Efterretninger om Island - eftir Niels Horrebow (????-????) (danskur) - Frásagnir um Ísland - (Steindór Steindórsson frá Hlöðum íslenskaði). [Niels Horrebow var aðalsmaður og fræðimaður og fékk að fara til Íslands í stað útlegðar eða fangelsisvistar eftir fjársvikamál].
- Oeconomisk Reise igiennem de nordvestlige, nordlige, og nordostlige kanter af Island - eftir Olaus Olavius - Kaupmannahöfn 1780 - ísl.þýð. Ferðabók - Steindór Steindórsson frá Hlöðum þýddi, Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1964-65
[breyta] 17. öldin
- Islandia, sive Populorum & mirabilium - eftir Dithmar Blefken, Leyden 1607.