Bogagráða
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bogagráða (1°) er skilgreind sem 1/360 hluti úr heilum hring.
Nýgráða er bogagráða sem mælist 1/400 úr hring, komu þær til útaf einfaldleikanum sem skapaðist sökum tengsla við tugakerfið, en eru nýgráður þrátt fyrir það sjaldnar notaðar.