Bjólfskviða (2006 kvikmynd)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bjólfskviða Uppr.: Beowulf & Grendel |
|
---|---|
Starfsfólk | |
Leikstjóri: | Sturla Gunnarsson |
Handritshöf.: | byggt á ljóðinu Beowulf |
Framleiðandi: | Sturla Gunnarsson Eric Jordan Anna María Karlsdóttir Jason Piette Paul Stephens |
Leikarar | |
|
|
Upplýsingar | |
Frumsýning: | 31. ágúst, 2006 |
Tungumál: | enska |
Síða á IMDb |
Bjólfskviða (enska: Beowulf & Grendel) er kvikmynd í samframleiðslu á Íslandi, Kanada og Bretlandi frá árinu 2005. Leikstjóri var Sturla Gunnarsson og er hún byggð á gömlu ljóði. Myndin var að öllu leyti tekin upp á Íslandi og er aðallega á ensku, þó eru nokkur orð á latínu og íslensku.