1596
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Þýskir kaupmenn hefja verslun í Stykkishólmi.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 31. mars - René Descartes, franskur heimspekingur (d. 1650).
- 16. ágúst - Friðrik V kjörfursti í Pfalz (d. 1632).
Dáin
- 28. janúar - Francis Drake deyr úr blóðkreppusótt (f. 1540).