Strákarnir okkar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Strákarnir okkar |
|
---|---|
Starfsfólk | |
Leikstjóri: | Róbert I. Douglas |
Handritshöf.: | Róbert I. Douglas |
Framleiðandi: | Kvikmyndafélag Íslands |
Leikarar | |
|
|
Upplýsingar | |
Frumsýning: | 2. september, 2005 |
Lengd: | 85 mín. |
Aldurstakmark: |
14 ára
Kvikmyndaskoðun: Kvikmyndin dregur upp mynd af tvístraðri fjölskyldu, alkóhólisma og fjallar um ýmis vandræði hversdagsleikans, öllu þessu fylgir afar ljótt orðbragð og erfið umræða um gildi fjölskyldunnar, samkynhneigð og unglingsárin. Opinská kynlífsumræða á sér stað sem hentar ekki ungum áhorfendum. Kvikmyndaskoðun telur kvikmyndina ekki við hæfi yngri en 14 ára. [1] |
Tungumál: | íslenska |
Síða á IMDb |
Strákarnir okkar er íslensk kvikmynd eftir Róbert I. Douglas. Hún fjallar um fótboltamann sem hefur hlotið mikla frægð á Íslandi fyrir hæfileika sína, en er rekinn úr liðinu þegar hann viðurkennir að vera hommi.
[breyta] Tilvísanir
- ↑ skýring á aldurstakmarki. Skoðað 30. apríl, 2007.