Preston
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Preston er borg í Lancashire á Norðvestur-Englandi við Ribble ána. Hún öðlaðist borgarréttindi árið 2002 og varð fimmtugasta borg Bretlands. Preston er á sama borgarsvæði með Chorley og Leyland. Var fólksfjöldi borgarsvæðis 335.000 árið 2001. Um það bil 103.000 manns búa í miðbænum.
Preston er hluti af lofthjúpsjarðariðnaði með tveimur verksmiðjum BAE Systems.
Hún er vinaborg eftirfarandi borga:
- Almelo, Hollandi
- Kalisz, Póllandi
- Nîmes, Frakklandi
- Recklinghausen, Þýskalandi
|
|
---|---|
England | Bath • Birmingham • Bradford • Brighton & Hove • Bristol • Cambridge • Carlisle • Chester • Chichester • Coventry • Derby • Durham • Ely • Exeter • Gloucester • Hereford • Kantaraborg • Kingston upon Hull • Lancaster • Leeds • Leicester • Lichfield • Lincoln • Liverpool • Lundúnaborg • Manchester • Newcastle upon Tyne • Norwich • Nottingham • Oxford • Peterborough • Plymouth • Portsmouth • Preston • Ripon • Salford • Salisbury • Sheffield • Southampton • St Albans • Stoke-on-Trent • Sunderland • Truro • Wakefield • Wells • Westminster • Winchester • Wolverhampton • Worcester • York |
Skotland | Aberdeen • Dundee • Edinborg • Glasgow • Inverness • Stirling |
Wales | Bangor • Cardiff • Newport • St David's • Swansea |
Norður-Írland | Armagh • Belfast • Londonderry • Lisburn • Newry |