Cardiff
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cardiff (velska: Caerdydd) er höfuðborg Wales á Bretlandi. Hún er stærsta borg í Wales og er í Glamorgansýslu. Cardiff var stofnuð árið 1905 og árið 1955 varð hún höfuðborg Wales. Árið 2006 bjuggu 317.500 manns í Cardiff.
Í Cardiff er töluverð sjónvarpsþáttagerð, þar eru t.d. Doctor Who og Torchwood teknir upp.
Á 19. öld var Cardiff lítill bær. Þá hófst kolanámugröftur og bærinn stækkaði og varð að þeirri borg sem hún er í dag.
|
|
---|---|
England | Bath • Birmingham • Bradford • Brighton & Hove • Bristol • Cambridge • Carlisle • Chester • Chichester • Coventry • Derby • Durham • Ely • Exeter • Gloucester • Hereford • Kantaraborg • Kingston upon Hull • Lancaster • Leeds • Leicester • Lichfield • Lincoln • Liverpool • Lundúnaborg • Manchester • Newcastle upon Tyne • Norwich • Nottingham • Oxford • Peterborough • Plymouth • Portsmouth • Preston • Ripon • Salford • Salisbury • Sheffield • Southampton • St Albans • Stoke-on-Trent • Sunderland • Truro • Wakefield • Wells • Westminster • Winchester • Wolverhampton • Worcester • York |
Skotland | Aberdeen • Dundee • Edinborg • Glasgow • Inverness • Stirling |
Wales | Bangor • Cardiff • Newport • St David's • Swansea |
Norður-Írland | Armagh • Belfast • Londonderry • Lisburn • Newry |