Friðrik 5. Danakonungur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
||||
|
||||
|
||||
Ríkisár | 6. ágúst 1746 - 13. janúar 1766 | |||
Skírnarnafn | Frederik Oldenburg | |||
Kjörorð | Prudentia et Constantia | |||
Fædd(ur) | 31. mars 1723 | |||
Kaupmannahöfn | ||||
Dáin(n) | 13. janúar 1766 | |||
Kaupmannahöfn | ||||
Gröf | Hróarskeldudómkirkja | |||
Konungsfjölskyldan | ||||
Faðir | Kristján VI | |||
Móðir | Soffía Magdalena af Brandenburg | |||
Drottning | (1743) Lovísa af Bretlandi († 1751) (1752) Júlíana af Braunschweig-Wolfenbüttel |
|||
Börn | með Lovísu:
með Júliönu:
með Else Hansen:
|
Friðrik 5. (31. mars 1723 – 13. janúar 1766) var konungur Danmerkur frá 1746. Faðir hans, Kristján 6. var þunglyndur og trúhneigður og Friðrik ólst upp á ströngu píetísku heimili. Friðrik hneigðist hins vegar til lífsins lystisemda svo mjög að faðir hans íhugaði að svipta hann sjálfsforræði. Hann átti við alkóhólisma að stríða þannig að stjórn ríkisins var öll í höndum ráðherra í leyndarráði konungs og yfirhirðmarskálksins, Moltkes greifa.
Hann stofnaði konunglegu dönsku listaakademíuna í Kaupmannahöfn 1754.
Fyrirrennari: Kristján 6. |
|
Eftirmaður: Kristján 7. |