Bonn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bonn er borg í Þýskalandi, staðsett 20 kílómetrum sunnan við Köln, hún er 141,2 km² að stærð og hefur um 315.000 íbúa, sem eru jafn margir og íbúar Íslands. Bonn var höfuðborg vestur-Þýskalands á árunum 1949 – 1990. Háskólinn í Bonn, Bonn am Rhein er eitt af stærstu háskólum Þýskalands með um 30.000 nemendur.
Borginn er þekkt fyrir að vera fæðingarstaður tónskáldsins, Ludwig Van Beethoven (f. 1770 d. 1827), og til er safn um hann í borginni til minningar hans.