Bandaríska frelsisstríðið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bandaríska frelsistríðið 1775 til 1783 var uppreisn þrettán breskra nýlenda á austurströnd Norður-Ameríku gegn breskum yfirráðum sem leiddi til stofnunar fyrsta nútímalýðræðisríkisins, Bandaríkja Norður-Ameríku, sem síðar leiddi til frekari byltinga víða um veröld. Hún hófst með sjálfstæðisyfirlýsingu Bandaríkjanna.