Flokkur:Búddismi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Búddismi eru heimspeki kenningar og eða trúarbrögð sem eru byggð á kenningum Búdda (Siddhārtha Gautama), sem var uppi einhverntíman á milli 563 f.Kr. og 483 f.Kr.. Búddismi er upprunninn frá Indlandi og hefur síðan breiðst út um nánast alla Asíu og einnig að einhverju leyti til hins vestræna heims. Helstu greinar innan búddismans eru Theravada, Mahāyāna og Vajrayāna; þekktasta undirgreinin (í hinum vestræna heimi) er að öllum líkindum Zen búddismi. Eitt af búddistasamfélögum íslands heitir SGI
- Aðalgrein: Búddismi
Greinar í flokknum „Búddismi“
Eftirfarandi síður eru í þessum flokki, af alls 10.
BD |
GK |
MNS |