Gautama Búdda
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gautama Búdda | |
Fædd(ur) | Siddhartha Gautama Nepal |
---|---|
Búseta | Nirvana |
Þekktur fyrir | Að stofna Búddatrú |
Starf/staða | Prins, kennari, múnkur |
Titill | Búdda |
Trú | Búddismi |
Gautama Búdda (um 563 f.Kr. – 483 f.Kr. á Indlandsskaga) (fæddur Siddhārtha Gautama) var andlegur kenningasmiður. Hann er viðurkenndur af búddistum sem hinn æðsti búdda (hinn upplýsti).