Aserbaídsjanska
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aserbaídsjanska Azərbaycan dili / Азәрбајҹан дили / آذربايجان ديلی |
||
---|---|---|
Málsvæði: | Aserbaídsjan, Íran | |
Heimshluti: | Mið-Asía | |
Fjöldi málhafa: | 23-30 milljónir | |
Sæti: | 93 | |
Ætt: | Altaískt (umdeilt) Tyrkískt |
|
Stafróf: | Aserbaídsjanskt stafróf, Latneskt stafróf, Arabískt stafróf, Kýrillískt stafróf | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál: | Aserbaídsjan | |
Stýrt af: | ||
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1: | az | |
ISO 639-2: | aze | |
SIL: | AZE | |
Tungumál – Listi yfir tungumál | ||
Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Aserbaídsjanska (aserbaídsjanska: Azərbaycan dili, Азәрбајҹан дили, آذربايجان ديلی) er opinbert tungumál í Aserbaídsjan og er talað í Mið-Asíu af meira en 20 milljónum manna. Aserbaídsjanska var skrifuð með latnesku stafrófi, arabísku stafrófi og jafnvel kýrillísku stafrófi. (sjá Aserbaídsjanska stafrófið).
Aserbaídsjanska er tyrkískt tungumál, sem þýðir að hún er svipuð kasaksku, tyrknesku, kírgísku, og úsbekísku.
[breyta] Nokkrar setningar og orð
Azərbaycan | Íslenska |
---|---|
Salam | Halló |
Hər vaxtınız xeyir | Góðan daginn |
Axşamınız xeyir | Gott kvöld |
Sizinlə tanış olmağıma çox şadam | Gaman að hitta þig |
Mən bir az azərbayca danışıram | Ég tala smá aserbaídjönsku |
Bəli | Já |
Yox | Nei |
Necəsiniz? | Hvað segirðu gott? |
Mən yaxşıyam | Ég segi bara fínt |
Təşəkkür edirəm | Takk |
Sizin adınız nədir? | Hvað heitirðu? |
Mənim adım ... | Ég heiti ... |
Sağol | Bless |
[breyta] Tenglar
- Ethnolouge Álitsgerðin (á ensku)
- Námskeið í aserbaídjönsku (á ensku)
- Setningar og orð á Wikitravel (á ensku)
Tyrkísk tungumál Altaísk tungumál |
||
---|---|---|
Aíníska | Aserbaídsjanska | Kasakska | Kirgisíska | Tyrkneska |