Sykursýki
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sykursýki (fræðiheiti diabetes mellitus) er efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af of háum blóðsykri sem stafar annaðhvort af of litlu magni insúlíns í blóði eða af óeðlilegri virkni insúlíns ásamt því að magn þess sé of lítið. Algengustu einkenni eru þorsti, tíð þvaglát og sjóntruflanir.
[breyta] Tenglar
- Vísindavefurinn: „Hvað gerist í frumunum þegar við fáum sykursýki?“
- Samtök sykursjúkra á Íslandi
- Um sykusýki á vef Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar (WHO)
- Meðferðarúrræði við sykursýki á vef Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar (WHO)