E (stærðfræðilegur fasti)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Vegna tæknilegra takmarkana er titillinn á grein þessari rangur. Rétti titillinn er e (stærðfræðilegur fasti).
e er í stærðfræði mikilvægur torræður fasti og grunntala náttúrlega lograns. Er stundum nefndur Eulersfasti til heiðurs Leonhard Euler.
Reikna má gildi fastans með veldaröð:
sem gefur eftirfarandi tölu (með 20 aukastöfum): 2,71828 18284 59045 23536...