Flokkur:Stærðfræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stærðfræði er vísindagrein sem beitir ströngum, rökfræðilegum aðferðum til að fást við tölur, rúm, ferla, varpanir, mengi, mynstur, breytingar o.þ.h. Einnig segja sumir að stærðfræði sé þekking sú sem leidd er út með rökréttum hætti frá ákveðnum fyrirframgefnum sannindum sem kallaðar eru frumsendur. Þeir sem starfa við rannsóknir og hagnýtingu á stærðfræði eru kallaðir stærðfræðingar.
Stærðfræði er ein helsta undirstöðugreinin í öllum náttúruvísindum, verkfræði og hagfræði. Hvergi hefur þó orðið jafn sterk samsvörun milli stærðfræðinnar og hins raunverulega heims og í eðlisfræði. Stærðfræðingar gera þó margar rannsóknir á stærðfræðilegum fyrirbærum sem hafa litla merkingu í raunveruleikanum, en aftur á móti hafa slíkar rannsóknir oft leitt til gífurlegra framfara í öðrum vísindagreinum.
- Aðalgrein: Stærðfræði
Undirflokkar
Þessi flokkur hefur eftirfarandi 24 undirflokka, af alls 24.
AFGHL |
RS
T |
T frh.ÖÞΠ |
Greinar í flokknum „Stærðfræði“
Eftirfarandi síður eru í þessum flokki, af alls 110.