Yoko Ono
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Yoko Ono Lennon (j. 小野 洋子 Ono Yōko; í Japan er nafn hennar oftast ritað í katakana – オノ・ヨーコ – frekar en kanji) (18. febrúar 1933) er japansku mynd- og tónlistarmaður. Hún var gift Bítlinum John Lennon og stóð að því að reisa friðarsúluna í Viðey.