Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ungmennafélagið Fjölnir |
|
Fullt nafn |
Ungmennafélagið Fjölnir |
Gælunafn/nöfn |
Fjölnismenn |
Stytt nafn |
Fjölnir |
Stofnað |
1988 |
Leikvöllur |
Fjölnisvöllur |
Stærð |
1008 |
Stjórnarformaður |
Ásgeir Heimir Guðmundsson |
Knattspyrnustjóri |
Ásmundur Arnarson |
Deild |
Landsbankadeild karla |
2007 |
3. sæti (upp um deild) |
|
Ungmennafélagið Fjölnir er íþróttafélag sem að er í Grafarvoginum. Félagið á sterkt lið í kvenna knattspyrnunni, í Landsbankadeild kvenna. Meistaraflokkur karla tryggði sér sæti í Landsbankadeild karla árið 2007 og mun spila í Landsbankadeild karla í fyrsta skiptið árið 2008.