Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Árið 1983 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 72. skipti. ÍA vann sinn 11. titil. Tíu lið tóku þátt. Í loka umferðinni þufti ÍBV jafntefli gegn Breiðablik til að halda sér uppi á kostnað Keflvíkinga. Þeim tókst það en notuðu Þórð Hallgrímsson í leik sínum gegn Blikum, sem hafði verið dæmdur í þriggja leikja bann, en ekki eins leiks bann eins og Eyjamenn héldu fram. ÍBV var dæmdur ósigur og féllu um deild.
[breyta] Lokastaða deildarinnar
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
[breyta] Töfluyfirlit
Heimaliðið er vinstra megin
|
BRE |
ÍA |
ÍBÍ |
ÍBV |
KEF |
KR |
VAL |
VÍK |
ÞÓR |
ÞRÓ |
Breiðablik |
XXX |
1-0 |
1-1 |
1-0 |
2-1 |
0-1 |
2-2 |
0-0 |
3-0 |
2-3 |
ÍA |
3-2 |
XXX |
3-0 |
1-1 |
4-0 |
1-1 |
2-0 |
2-0 |
0-2 |
5-0 |
ÍBÍ |
1-1 |
1-0 |
XXX |
2-2 |
1-2 |
1-1 |
1-3 |
2-3 |
0-0 |
2-0 |
ÍBV |
2-2[1] |
2-1 |
4-0 |
XXX |
1-2 |
0-0 |
3-0 |
1-1 |
3-1 |
3-0 |
Keflavík |
0-2 |
0-1 |
3-0 |
3-1 |
XXX |
1-1 |
1-2 |
1-2 |
2-1 |
3-2 |
KR |
1-0 |
0-0 |
0-0 |
2-2 |
0-1 |
XXX |
3-2 |
2-1 |
1-1 |
0-0 |
Valur |
2-1 |
0-3 |
1-1 |
3-0 |
0-2 |
4-1 |
XXX |
2-1 |
2-0 |
1-4 |
Víkingur |
0-0 |
1-2 |
2-2 |
2-0 |
3-1 |
1-2 |
1-1 |
XXX |
0-0 |
0-0 |
Þór |
2-2 |
0-1 |
1-1 |
1-1 |
2-0 |
2-0 |
2-2 |
0-0 |
XXX |
4-0 |
Þróttur |
1-1 |
0-0 |
1-0 |
3-1 |
2-1 |
2-2 |
3-2 |
2-2 |
1-2 |
XXX |
[breyta] Markahæstu menn
Mörk |
|
Leikmaður |
Athugasemd |
14 |
|
Ingi Björn Albertsson |
Fyrsti gullskórinn |
12 |
|
Sigurður Grétarsson |
9 |
|
Heimir Karlsson |
9 |
|
Guðjón Guðmundsson |
8 |
|
Hlynur Stefánsson |
Skoruð voru 231 mörk, eða 2,567 mörk að meðaltali í leik.
[breyta] Félagabreytingar
[breyta] Félagabreytingar í upphafi tímabils
[breyta] Upp í Úrvalsdeild karla
[breyta] Niður í 2. deild karla
[breyta] Félagabreytingar í lok tímabils
[breyta] Upp í Úrvalsdeild karla
[breyta] Niður í 2. deild karla
- ÍA 2 - 1 ÍBV
- Markaskorarar: Hörður Jóhannesson, Sveinbjörn Hákonarson - Valþór Sigþórsson
Sigurvegari úrvalsdeildar 1983 |
ÍA
11. Titill |
[breyta] Tilvísanir
- ↑ ÍBV notaði ólöglegan leikmann í leik sínum gegn Breiðablik í 18. umferð. Breiðablik fékk stigin 2.