Refasmári
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Refasmári | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Medicago sativa
|
||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Medicago sativa L. |
||||||||||||||||||
Undirtegundir | ||||||||||||||||||
Medicago sativa ssp. ambigua(Trautv.) Tutin |
Refasmári eða lúserna (fræðiheiti: Medicago sativa) er fjölær belgjurt af ertublómaætt sem gjarnan er ræktuð sem fóður fyrir nautgripi, hross, sauðfé og geitur. Það er auðverkanlegt sem hey.