Ordóvisíumtímabilið
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ordóvisíumtímabilið er annað af sex tímabilum á Fornlífsöld. Það hófst fyrir 488,3 ± 1,7 milljón árum síðan við lok Kambríumtímabilsins, en lauk fyrir 443,7 ± 1,5 milljónum árum síðan, en þar byrjaði Sílúrtímabilið.
Fornlífsöld | |||||
---|---|---|---|---|---|
Kambríumtímabilið | Ordóvisíumtímabilið | Sílúrtímabilið | Devontímabilið | Kolatímabilið | Permtímabilið |
Tímabil sýnilegs lífs | ||
---|---|---|
Fornlífsöld | Miðlífsöld | Nýlífsöld |