Metan
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Metan er einfaldasta kolvetnislofttegundin, efnaformúla þess er CH4. Metan er lífrænt gas sem myndast til dæmis við rotnun lífrænna efna. Koldíoxíð myndast við bruna þess samkvæmt efnalíkingunni
- CH4 + 2O2 → CO2 + 2H2O.
Alkanar |
Metan (CH4) • Etan (C2H6) • Própan (C3H8) • Bútan (C4H10) • Pentan (C5H12) • Hexan (C6H14) • Heptan (C7H16) • Oktan (C8H18) • Nónan (C9H20) • Dekan (C10H22) |