Matarsykur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Matarsykur eða strásykur á við um súkrósa sem unninn er úr sykurrót eða sykurreyr til neyslu. Sykur er hvítleit kristölluð tvísykra sem er notuð sem sætuefni í mat og drykki og til geymslu á matvælum. Sykur kemur fyrir í ýmsum gerðum, en þekktastar eru hvítur sykur, púðursykur og hrásykur.
Sykur er oft notaður í ýmiskonar bakstur og í margskonar uppskriptir enda sætur og góður á bragðið en sykur gerir ekki bara gott, hann skemmir tennur og gefur dökkan lit á tennurnar.
[breyta] Saga
Talið er að sykur sé uppruninn í New Guinea. Hann barst svo til Karabísku eyjanna og alveg til Indlands. Um 200 f.Kr. byrjuðu Kínverjar að rækta sykur líka. Nearchos, einn af hersforingjum Alexanders mikla sagði þetta um sykur "a reed that gives honey without bees".
→(Arnar Kjartansson nemandi Engjaskóla)←
[[Miðill:Miðill:Sýnishorn.ogg[[Miðill:Miðill:Sýnishorn.ogg[[Miðill:
[breyta] Sýnishorn.ogg
Titill tengils]]]]]]