Kristján 1.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
||||
|
||||
|
||||
Ríkisár | 1448 - 1481 Danmörku 1450 - 1481 Noregi 1457 - 1464 Svíþjóð |
|||
Dáin(n) | 21. maí 1481 | |||
Kaupmannahöfn | ||||
Gröf | Roskilde | |||
Konungsfjölskyldan | ||||
Faðir | Diderik af Oldenburg | |||
Móðir | Hedevig af Holsten | |||
Drottning | Dóróthea af Brandenburg |
Kristján 1. (1426 - 21. maí 1481) var fyrsti konungurinn úr Aldinborgar ættinni. Hann var konungur Danmerkur frá 1448 til 1481, Noregs frá 1450 til 1481 og Svíþjóðs frá 1457 til 1464.