Kolmónoxíð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kolmónoxíð er lyktarlaust, bragðlaust og litlaust gas. Það myndast gjarnan við ófullkominn bruna. Eitrunaráhrif kolmónoxíðs stafa af því að kolmónoxíð bindst blóðrauða og kemur þannig í veg fyrir að öndun virki.