Kapphlaupið um Afríku
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kapphlaupið um Afríku var fólgið í síauknu tilkalli Evrópuþjóða til landsvæða í Afríku á síðari hluta nýlendutímans eða á tímabilinu frá 1880 til upphafs fyrri heimsstyrjaldarinnar árið 1914.
[breyta] Tenglar
- Vísindavefurinn: „Hvað er nýlendustefna? Hver voru helstu nýlenduveldin og af hverju sölsuðu þau undir sig önnur lönd?“