Grover Cleveland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stephen Grover Cleveland (18. mars 1837 – 24. júní 1908) var 22. og 24. forseti bandaríkjanna. Hann þjónaði því embætti frá 1885 til 1889 og aftur frá 1893 – 1897.
Fyrirrennari: Chester A. Arthur |
|
Eftirmaður: William McKinley |