Fjórtán fóstbræður - Syngið með
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fjórtán fóstbræður - Syngið með | |
Gerð | SG - 001 |
Flytjandi | Fjórtán fóstbræður |
Gefin út | 1964 |
Tónlistarstefna | Sönglög |
Útgáfufyrirtæki | SG - hljómplötur |
Syngið með er 33-snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1964. Á henni flytja Fjórtán fóstbræður með hljómsveit Svavars gests lagasyrpurnar úr útvarpsþættinum „Sunnudagskvöld með Svavari Gests“. Hljómsveit Svavars Gests leikur undir í öllum lagasyrpunum og er þannig skipuð:
- Svavar Gests, trommur;
- Garðar Karlsson, gítar og banjó;
- Gunnar Pálsson, kontrabassi;
- Grettir Björnsson, harmoníka;
- Gunnar Ormslev tenór-saxófónn í syrpu 1 og
- Guðmundur Steingrímsson bongo-trommur í syrpu 7.
Magnús Ingimarsson raddsetti fyrir kór og hljómsveit. Forsíðumyndina tók Rafn Hafnfjörð og er hún frá Hellisgerði í Hafnarfirði. Myndina á baksíðu tók Kristján Magnússon. Setningu á umslagi annaðist Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Myndamót, prentun og umslag gerði Kassagerð Reykjavíkur. Hljómplatan er tekin upp hjá Ríkisútvarpinu en steypt hjá NERA í Ósló.
[breyta] Lagalisti
- Syrpa af hröðum lögum - Tóta Iitla - Lag - texti: erl. lag — P. Skúlas. & G. Jónss. - Ekki fædd í gœr - Lag - texti: B. Mayhew — G. Guðmundss. - Gunna var í sinni sveit - Lag - texti: Bj. Guðmundss., M. Ottesen & H. Á. Sig. - Ó. nema ég - Lag - texti: D. Gibson — Jón Sigurðss. - Ég er komin heim - Lag - texti: Hambler — L. Guðmundsson.
- Sigurðar Þórarinssonar-syrpa - Þórsmerkurljóð - Lag - texti: þýzkt alþýðulag — Sig. Þórarinss. - Landafræði og ást - Lag - texti: T. Cottrou — Sig. Þórarinss. Spánarljóð - Lag - texti: H. Seligmann — Sig. Þórarinss. - Vorkvöld í Reykjavík - Lag - texti: E. Taube — Sig. Þórarinss. - Að lífið sé... - Lag - texti: Schubert — Sig. Þórarinss.
- Syrpa af íslenskum lögum - Brúnaljósin brúnu - Lag - texti: Jenni Jóns - Litla stúlkan - Lag - texti: Steingr. Sigfúss. - Æskuminning Lag - texti: Ágúst Péturss. — Jenni Jóns - Þú kemur vina min - Lag - texti: Óskar Cortes — V. H. Hallstað. - Við bjóðum góða nótt - Lag - texti: Bj. Böðvarss. — Ág. Böðvarss.
- Syrpa af hægum lögum - Ég hef elskað þig frá okkar fyrstu kynnum - Lag - texti: K. N. Andersen — Bj. Guðmundss. - Lukta-Gvendur Lag - texti: C. Tobias — E. Karl Eiríkss. - Nótt í Moskvu Lag - texti: Soboliev — J. Á. - Vegir ástarinnar - Lag - texti: Weiseman — Númi - Ber þú mig þrá - Lag - texti: J. A. Bland — Snæbj.Einarss.
- Sjómannavalsa-syrpa - Tipitin - Lag - texti: M. Grever — R. Jóh. - Síldarvalsinn - Lag - texti: Steingr. Sigfúss. — Har. Sófaníass. Landleguvalsinn - Lag - texti: Jónatan Ólafss. — Númi - Kokkur á kútter frá Sandi - Lag - texti: Ólafur Gaukur — Örnólfur í Vík - Þórður sjóari Lag - texti: Ágúst Péturss. — Kristján frá Djúpalæk
- Savanna-syrpa - Maja, Maja, Maja - Lag - texti: S. Weiss — Númi - Kynntumst fyrst í Keflavik hún Kata mín og ég - Lag - texti: Sænskt alþýðulag — NN - Selja litla - Lag - texti: Jón Jónssson frá Hvanná — Guðm. Ingi Kristjánss. - Hulda Lag - texti: J. R. Cash — Sig. Þórðars. - Anna í Hlíð - Lag - texti: Thomas — E. Karl Eiríkss.
- Rúmbu-syrpa - Dimmbláa nótt - Lag - texti: L. Scmidseder — Jóhannes úr Kötlum - Ljósbrá - Lag - texti: Eiríkur Bjarnas. — Skafti Sigþórss. - Komdu litla ljúfa - Lag - texti: O. Harback — Jón frá Ljárskógum - Við gengum tvö - Lag - texti: Friðrik Jónss. — V. H. Hallstað - Suður um höfin - Lag - texti: J. Kennedy, M. Carr — Skafti Sigþórss.
- Syrpa af hröðum lögum - Mikið var gaman að því - Lag - texti: Steingrímur Sigfússson - Ó, María mig langar heim - Lag - texti: Wilkins, Tillis — ólafur Gaukur - Komdu í kvÖld - Lag - texti: Jón Sigurðss. - Lítið lag - Lag - texti: Þórh. Stefánss. — Örnólfur í Vík - Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig - Lag - texti: J. McCarthy, H. Johnson, J. Monaco — Jón Sigurðsson