Blogg
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blogg (enska: blog, sem er fengið úr orðinu weblog) er vefsíða sem inniheldur reglulegar dagsettar færslur sem venjulega er raðað í öfuga tímaröð.
[breyta] Íslenskun á orðinu blog
Fyrir utan orðið „blogg“ hafa komið upp nokkrar hugmyndir um íslenskun á orðinu „blog“:
- Annáll
- Blógur
- Blók
- Böggl
- Fannáll
- Fleiðari
- Vefdagbók
- Vefleiðari
- Vefraus
- Þrugl