Black Sabbath
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Black Sabbath er hljómsveit sem stofnuð var 1969 af Tony Iommi, Ozzy Osbourne, Geezer Butler og Bill Ward.
[breyta] Saga
Þegar hljómsveitin kom fyrst saman í Birmingham á Englandi 1969 hét þá raun Polka Tulk Blues Band (seinna stytt í Polka Tulk) en breytti loks nafninu í Earth. Hljómsveitin spilaði blús þangað til Geezer Butler, sem spilaði á bassa, skrifaði þungarokkshljóma sem hann nefndi Black Sabbath eftir samnefndri kvikmynd Boris Karloff. Síðan þegar hljómsveitin fór að ruglast saman við aðra sem kallaði sig líka Earth breyttu þeir nafninu endanlega í Black Sabbath.
[breyta] Útgefið efni
[breyta] Breiðskífur
- Black Sabbath (1970)
- Paranoid (1970)
- Master of Reality (1971)
- Black Sabbath, Vol. 4 (1972)
- Sabbath Bloody Sabbath (1973)
- Sabotage (1975)
- We Sold Our Soul for Rock 'n' Roll (1976)
- Technical Ecstasy (1976)
- Never Say Die! (1978)
- Heaven and Hell (1980)
- Mob Rules (1981)
- Live Evil (1982)
- Born Again (1983)
- Seventh Star (1986)
- The Eternal Idol (1987)
- Headless Cross (1989)
- Tyr (1990)
- Dehumanizer (1992)
- Cross Purposes (1994)
- Forbidden (1995)
- The Sabbath Stones (1996)
- Reunion (1998)
- Past Lives (2002)
- Symptom of the Universe: The Original Black Sabbath 1970-1978 (2002)
- Black Box: The Complete Original Black Sabbath (1970-1978) (2004)