1370
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1351–1360 – 1361–1370 – 1371–1380 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Jarðskjálfti á Suðurlandi leggur tólf bæi í rúst og sex láta lífið sunnan við Ölfus.
- 24. maí - Stralsundsáttmálinn bindur endi á stríð Dana og Hansakaupmanna.
- Síðustu heimildir um skip á Gásum.
[breyta] Fædd
- Ólafur IV Hákonarson konungur Noregs og Danmerkur (d. 1387).