1270
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1251-1260 – 1261-1270 – 1271-1280 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Hrafn Oddsson og Ormur Ormsson voru skipaðir fyrstu hirðstjórar yfir Íslandi.
- Konungsbók Eddukvæða rituð.
- Játvarður 1. Englandskonungur hélt af stað í níundu krossferðina.
[breyta] Fædd
- Hákon háleggur, Noregskonungur (d. 1319).