Þverflauta
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þverflauta er blásturshljóðfæri sem haldið er út til hægri frá munni flautuleikarans. Á henni eru 16 göt sem ráða tónunum.
[breyta] Saga
Þverblásnar flautur eru meðal elstu hljóðfæranna, allt frá beinflautum frumþjóða. Elstu áreiðanlegar heimildir um þverflautur eru frá 10. öld. Þó er vitað að öldunum fyrir Krist voru til þverflautur með sex götum. Á þessum tíma voru þær oftast smíðaðar úr tré. Þverflauturnar urður vinsælar í Evrópu á 12. öld.