Þallín
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Indín | |||||||||||||||||||||||||
Kvikasilfur | Þallín | Blý | |||||||||||||||||||||||
Ununtrín | |||||||||||||||||||||||||
|
Þallín er frumefni með efnatáknið Tl og er númer 81 í lotukerfinu. Þessum mjúka, gráa, þjála trega málmi svipar til tins en hann aflitast við snertingu við loft. Þallín er mjög eitrað og er notað í nagdýra- og skordýraeitur, en sökum þess að það er krabbameinsvaldandi, hefur notkun þess verið dregin saman eða hætt algerlega í mörgum löndum. Það er líka notað í innrauða skynjara.