8. desember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nóv – Desember – Jan | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 | |||||
2007 Allir dagar |
8. desember er 342. dagur ársins (343. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 23 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- 1936 - Listaverkabúð var opnuð í Reykjavík og seldi verk eftir marga af þekktustu listamönnum á Íslandi.
- 1966 - Gríska ferjan Heraklion sökk í stormi í Eyjahafi, um 200 létust.
- 1941 - Japanir réðust á Perluhöfn og drógu þannig Bandaríkin inn í síðari heimstyrjöldina.
- 1941 - Helförin: Gasbílar voru fyrst notaðir við aftökur, við Chelmno útrýmingarbúðirnar nálægt Łódź í Póllandi.
- 1971 - Undirritað var samkomulag um stjórnmálasamband á milli Íslands og Kína. Ári síðar opnuðu Kínverjar sendiráð í Reykjavík.
- 1974 - Grískir kjósendur höfnuðu því að taka aftur upp konungsveldi.
- 1987 - Stofnuð voru samtök um sorg og sorgarviðbrögð og heita þau nú Ný dögun.
- 1991 - Leiðtogar Rússlands, Hvíta-Rússlands og Úkraínu stofnuðu Samveldi sjálfstæðra ríkja.
- 2006 - Leikjatölvan Wii kom út í Evrópu.
[breyta] Fædd
- 65 f.Kr. - Hóratíus, rómverskt skáld (d. 8 f.Kr.).
- 1542 - María Skotadrottning (d. 1587).
- 1626 - Kristín Svíadrottning (d. 1689).
- 1790 - Augustus Meineke, þýskur fornfræðingur (d. 1870).
- 1865 - Jean Sibelius, finnskt tónskáld (d. 1957).
- 1925 - Arnaldo Forlani, ítalskur stjórnmálamaður.
- 1925 - Sammy Davis Jr., söngvari og meðlimur hins þekkta "Rat Pack" (d. 1990).
- 1936 - David Carradine, leikari
- 1939 - James Galway, flautuleikari
- 1943 - Jim Morrison, söngvari í The Doors (d. 1971).
- 1945 - Jim Banville, írskur rithöfundur.
- 1951 - Bill Bryson, bandarískur rithöfundur.
- 1953 - Kim Basinger, leikkona
- 1964 - Teri Hatcher, leikkona
- 1966 - Sinéad O'Connor, söngkona.
- 1974 - Björn Hlynur Haraldsson, íslenskur leikari.
[breyta] Dáin
- 1520 - Gottskálk Nikulásson „grimmi“, Hólabiskup.
- 1903 - Herbert Spencer, enskur félagsfræðingur (f. 1820).
- 1978 - Golda Meir, fyrrum forsætisráðherra Ísraels (f. 1898).
- 1980 - John Lennon var skotinn fyrir utan Dakota-bygginguna í New York-borg (f. 1940).
- 1981 - Ferruccio Parri, ítalskur stjórnmálamaður (f. 1890).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |