Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur er íslenskt íþróttafélag sem er staðsett í Keflavík, sem er á Reykjanesinu.
Félagið keppir í knattspyrnu, körfubolta, sundi, taekwondo, fimleikum, badminton og skotfimi.
[breyta] Knattspyrna
Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur |
|
Fullt nafn |
Íþrótta- og ungmennafélag Keflavíkur |
Gælunafn/nöfn |
Keflvíkingar |
Stytt nafn |
ÍBK eða Keflavík |
Stofnað |
1929 |
Leikvöllur |
Keflavíkurvöllur |
Stærð |
6.200 |
Knattspyrnustjóri |
Kristján Guðmundsson |
Deild |
Karlar: Landsbankadeild karla
Konur: Landsbankadeild kvenna |
kk: 2007
kvk: 2007 |
6. sæti
5. sæti |
|
[breyta] Karlaflokkur