Taekwondo
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Taekwondo er alda gömul íþrótt en fyrir um 4000 árum fundu kóreskir bændur tae kwon do upp til þess að verja sig gegn riddurum í Kóreu. Seinna var Taekwondo bannað af yfirvöldum í kóreu og aðeins munkar stunduðu þessa bardagalist ólöglega. Núna er Taekwondo þjóðaríþrótt Kóreu og er helsta bardagaíþróttin sem notuð er í kóreska hernum. Taekwondo er samansett af þrem orðum: tae, kwon og do og saman þýða þau "handa og fótatækni"