Web Analytics

See also ebooksgratis.com: no banners, no cookies, totally FREE.

CLASSICISTRANIERI HOME PAGE - YOUTUBE CHANNEL
Privacy Policy Cookie Policy Terms and Conditions
Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999 - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Landssímadeild karla í knattspyrnu 1999

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árið 1999 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 88. skipti. Enginn virtist geta stöðvað KR-inga ,á 100 ára afmæli félagsins, sem að unnu sinn 21. titil, sinn fyrsta í 31 ár, eða síðan 1968. KR-ingar áttu í harðri baráttu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn fram eftir sumri. Eftir 3-0 sigur KR á ÍBV í Frostaskjóli í 15. umferð voru KR-ingar komnir með aðra hönd á Íslandsbikarinn, með 5 stiga forystu. Markahæstur á mótinu var Steingrímur Jóhannesson, leikmaður ÍBV með 12 mörk. Styrktaraðili mótsins var Landssíminn.

Efnisyfirlit

[breyta] Lokastaða deildarinnar

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemd
1 KR 18 14 3 1 43 13 +30 45 Meistaradeild Evrópu
2 ÍBV 18 11 5 2 31 14 +17 38 Evrópubikarinn
3 Leiftur 18 6 8 4 22 26 -4 26
4 ÍA 18 6 6 6 21 21 +0 24 Inter-Toto Bikarinn
5 Breiðablik 18 5 6 7 22 24 -2 21
6 Grindavík 18 5 4 9 25 29 -4 19
7 Fram 18 4 7 7 23 27 -4 19
8 Keflavík 18 5 4 9 28 34 -6 19
9 Valur 18 4 6 8 28 38 -10 18 Fall
10 Víkingur 18 3 5 10 21 38 -17 14

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

[breyta] Töfluyfirlit

  ÍBV KR ÍA KEF LEI FRA GRI VAL VÍK BRE
ÍBV (2) XXX 2-1 2-0 1-0 5-0 1-1 2-1 2-2 3-0 2-1
KR (1) 3-0 XXX 1-0 3-2 1-1 3-1 2-1 5-1 4-1 0-0
ÍA (4) 1-1 0-2 XXX 2-2 0-0 1-0 1-0 0-1 1-1 2-3
Keflavík (6) 1-1 1-3 2-0 XXX 2-2 2-1 2-3 4-4 3-2 2-1
Leiftur (3) 0-3 1-1 1-4 1-0 XXX 3-3 2-1 0-0 1-0 2-2
Fram (8) 0-2 0-2 0-0 2-0 2-0 XXX 1-3 2-2 3-2 2-2
Grindavík (7) 1-2 1-3 2-2 2-0 0-1 1-1 XXX 3-1 2-2 1-0
Valur (9) 0-0 1-2 1-2 2-3 2-4 2-1 2-1 XXX 1-1 2-1
Víkingur (10) 1-2 0-4 1-2 2-1 0-3 0-2 1-1 5-4 XXX 1-0
Breiðablik (5) 1-0 0-3 1-3 2-1 0-0 1-1 4-1 2-0 1-1 XXX

[breyta] Spáin

Fyrir upphaf leiktímabilsins spáðu þjálfarar og leikmenn liða í Landssímadeildinni fyrir um úrslit deildarinnar, rétt eins og fyrri tímabli. KR var spáð sigri, en Grindavík og Víkingum var spáð falli.

Spáin 1999
Sæti Félag Stig
1 KR (1) 276
2 ÍBV (2) 266
3 ÍA (4) 251
4 Keflavík (8) 182
5 Leiftur (3) 181
6 Fram (8) 166
7 Valur (9) 100
8 Breiðablik (5) 87
9 Grindavík (6) 75
10 Víkingur (10) 66

[breyta] Leikskýrslur

[breyta] 1. umferð

Fyrsta umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
18. maí KR 1-0 ÍA
20. maí Breiðablik 2-0 Valur
20. maí Grindavík 1-1 Fram
20. maí ÍBV 5-0 Leiftur
20. maí Víkingur 2-1 Keflavík

KR 1 - 0 ÍA:

KR og ÍA þjófstörtuðu Íslandsmótinu þann 18. maí 1999. Miklar væntingar voru bundnar við KR, á 100 ára afmælisári félagsins. Skagamenn mættu á KR-völlinn með tölfræðina gegn sér því að þeir höfðu ekki unnið KR á KR-velli í sex ár. Leikurinn fór fjörlega af stað og á 17. sekúndu skoraði Sigþór Júlíusson fyrsta, og eina, mark leiksins. KR-ingar sköpðu sér mjög fá færi og þóttu ekki sannfærandi.

„Sigurinn verður vart talinn sanngjarn því Skagamenn voru mun beittari, en síðan hvenær hefur verið spurt um sanngirni í íþróttum?“ Morgunblaðið
  • Mörk:
    • KR:
      • 1: Sigþór Júlíusson
  • Áhorfendur: 2177

Breiðablik 2 - 0 Valur:

  • Mörk:
    • Breiðablik:
      • 15: Hreiðar Bjarnason
      • 40: Marel Baldvinsson
Staðan eftir 1. umferð (20. maí)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 ÍBV 1 1 0 0 5 0 +5 3
2 Breiðablik 1 1 0 0 2 0 +2 3
3 Víkingur 1 1 0 0 2 1 +1 3
4 KR 1 1 0 0 1 0 +1 3
5 Grindavík 1 0 1 0 1 1 +0 1
6 Fram 1 0 1 0 1 1 +0 1
7 Keflavík 1 0 0 1 1 2 -1 0
8 ÍA 1 0 0 1 0 1 -1 0
9 Valur 1 0 0 1 0 2 -2 0
10 Leiftur 1 0 0 1 0 5 -5 0


Grindavík 1 - 1 Fram:

  • Mörk
    • Grindavík
      • 75: Grétar Ólafur Hjartarson
    • Fram
      • 58: Ásgeir Halldórsson

ÍBV 5 - 0 Leiftur:

  • Mörk
    • ÍBV
      • 35: Steingrímur Jóhannesson
      • 50: Steingrímur Jóhannesson
      • 71: Steingrímur Jóhannesson
      • 76: Steingrímur Jóhannesson
      • 88: Rútur Snorrason



Víkingur 2 - 1 Keflavík:

  • Mörk
    • Víkingur
      • 43: Sumarliði Árnason
      • 70: Sumarliði Árnason
    • Keflavík
      • 66:Zoran Ljubicic

[breyta] 2. umferð

2. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
24. maí ÍA 1-1 Víkingur
24. maí Fram 2-0 Keflavík
24. maí Grindavík 1-0 Breiðablik
24. maí ÍBV 0-0 Valur
27. júní[1] Leiftur 1-1 KR
Staðan eftir 2. umferð (24. maí)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 ÍBV 2 1 1 0 5 0 +5 4
2 Fram 2 1 1 0 3 1 +2 4
3 Víkingur 2 1 1 0 3 2 +1 4
4 Grindavík 2 1 1 0 2 1 +1 4
5 Breiðablik 2 1 0 1 2 1 +1 3
6 KR 1[2] 1 0 0 1 0 +1 3
7 ÍA 2 0 1 1 1 2 -1 1
8 Valur 2 0 1 1 0 2 -2 1
9 Keflavík 2 0 0 2 1 4 -3 0
10 Leiftur 1[3] 0 0 1 0 5 -5 0


ÍA 1 - 1 Víkingur:

  • Mörk
    • Víkingur
      • 63: Lárus Huldarson
    • ÍA
      • 44: Sigurður Ragnar Eyjólfsson

Fram 2 - 0 Keflavík:

  • Mörk
    • Fram
      • 62: Ágúst Gylfason
      • 87: Ágúst Gylfason

Grindavík 1 - 0 Breiðablik:

  • Mörk
    • Grindavík
      • 13: Grétar Ólafur Hjartarson

ÍBV 0 - 0 Valur:

  • Mörk
    • Engin

Leiftur 1 - 1 KR:

Erfiður útivöllur beið KR-inga er þeir komu í heimsókn til Leifturs á Ólafsfirði. Leiknum hafði verið frestað til 27. júní vegna flóða. Leikurinn var fjörugur og einkenndist af mikilli baráttu og voru það KR-ingar sem byrjuðu betur þegar þeir skoruðu fyrsta markið, en þar var að verki Þórhallur Hinriksson á 18. mínútu. Leiftur jafnaði þó metin á 31. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Í seinni hálfleik voru bæði lið svikin um vítaspyrnu. KR-ingar höfðu alla burði til að sigrað þennan leik en markvörður Leifturs, Jens Martin Kundsen, var hetja Leifturs og varði oft vel.

  • Mörk
    • Leiftur
      • 31: Uni Arge
    • KR
      • 18: Þórhallur Hinriksson

[breyta] 3. umferð

3. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
27. maí Breiðablik 1-1 Fram
27. maí ÍBV 2-1 Grindavík
27. maí Keflavík 2-0 ÍA
27. maí KR 5-1 Valur
29. maí Víkingur 0-3 Leiftur
Staðan eftir 3. umferð (29. maí)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 ÍBV 3 2 1 0 7 1 +6 7
2 KR 2 2 0 0 6 1 +5 6
3 Fram 3 1 2 0 4 2 +2 5
4 Breiðablik 3 1 1 1 3 2 +1 4
5 Grindavík 3 1 1 1 3 3 +1 4
6 Víkingur 3 1 1 1 3 5 -2 4
7 Keflavík 3 1 0 2 3 4 -1 3
8 Leiftur 2 1 0 1 3 5 -2 3
9 ÍA 3 0 1 2 1 4 -3 1
10 Valur 3 0 1 2 1 7 -6 1

Breiðablik 1 - 1 Fram:

  • Mörk
    • Breiðablik
      • 50: Marel Baldvinsson
    • Fram
      • 27: Ívar Jónsson

ÍBV 2 - 1 Grindavík:

  • Mörk
    • ÍBV
      • 6: Steingrímur Jóhannesson
      • 34: Steingrímur Jóhannesson
    • Grindavík
      • 80: Sinisa Kekic

Keflavík 2 - 0 ÍA:

  • Mörk
    • Keflavík
      • 18: Eysteinn Hauksson
      • 74: Kristján Brooks

KR 5 - 1 Valur:

Valsmenn mættu fullir sjálfstrausts til leiks á KR-völlin eftir markalaust jafntefli gegn þáverandi Íslandsmeisturum. Valsmenn höfðu ekki unnið á KR-velli frá árinu 1991, þegar þeir unnu 1-0. Staða KR var óljós vegna þeirra vonbrigða sem að leikurinn gegn ÍA var. Nýr leikmaður hafði komið í raðir KR frá leik þeirra gegn ÍA, Bjarki Gunnlaugsson. Strax í upphafi var ljóst að þetta yrði leikur kattarinnar að músinni. KR-ingar spiluðu glimrandi sóknarbolta og Valsmenn lögðust oftar en ekki í nauðvörn. KR-ingum gekk þó ekki vel að skora í fyrri hálfleik, en undir lok hans var staðan 1-0 fyrir KR. Skothríð KR-inga hélt áfram í seinni hálfleik og bar betri árangur en í fyrri hálfleik. Leiknum lauk með 5-1 sigri KR-inga.

  • Mörk
    • KR
      • 24: Andri Sigþórsson
      • 59: Bjarki Gunnlaugsson
      • 80: Sigþór Júlíusson
      • 88: Sigursteinn Gíslason
      • 90: Andri Sigþórsson
    • Valur
      • 86: Kristinn Lárusson


Víkingur 0 - 3 Leiftur:

  • Mörk
    • Leiftur
      • 3: Alexandre Santos
      • 30: Alexandre Santos
      • 48: Uni Arge

[breyta] 4. umferð

4. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
31. maí Grindavík 1-3 KR
31. maí Fram 0-0 ÍA
31. maí Breiðablik 1-0 ÍBV
31. maí Leiftur 2-0 Keflavík
31. maí Valur 1-1 Víkingur

Grindavík 1 - 3 KR:

Grindvíkingum hafði eins og oft áður verið spáð falli og vildu senda þá spá beint aftur til föðurhúsanna. Grindvíkingar hafa verið þekktir fyrir mikinn dugnað og baráttu, en í fyrri hálfleik sáu þeir varla til sólar og voru KR-ingar allsráðandi. Góður sóknarbolti einkenndi leik KR-inga sem að skoruðu fyrstu 2 mörk leiksins þegar um hálftími var liðinn af leiknum. Fyrst skoraði Skotinn Allister McMillan sjálfsmark eftir að hafa átt við Guðmund Benediktsson. Stuttu seinna skoraði Guðmundur með þrumuskoti rétt við vítateiginn og var staðan 2-0 þegar flautað var til leikhlés. Grindvíkingar komust mun betur í leikinn í seinni hálfleik þegar dró úr sóknum KR-inga. Þeir skoruðu á 61. mínútu en KR-ingar létu þá ekki komast upp með það, og svöruðu strax, með marki frá Andra Sigþórssyni. KR-ingar fengu síðar í leiknum vítaspyrnu, en Albert markvörður Grindvíkinga sá við honum Andra Sigþórssyni og varði spyrnuna. 3-1 sigur KR-inga þegar uppi var staðið.

Staðan eftir 4. umferð (31. maí)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 3 3 0 0 9 2 +7 9
2 ÍBV 4 2 1 1 7 2 +5 7
3 Breiðablik 4 2 1 1 4 2 +2 7
4 Fram 4 1 3 0 4 2 +2 6
5 Leiftur 3 2 0 1 4 5 -1 6
6 Víkingur 4 1 2 1 4 6 -2 5
7 Grindavík 4 1 1 2 4 6 -2 4
8 Keflavík 4 1 0 3 3 5 -2 3
9 ÍA 4 0 2 2 1 4 -3 2
10 Valur 4 0 2 2 2 8 -6 2
  • Mörk
    • Grindavík
      • 61: Djuru Mijuskovic
    • KR
      • 20: Allister McMillan (sjálfsmark)
      • 31: Guðmundur Benediktsson
      • 63: Andri Sigþórsson


Fram 0 - 0 ÍA:

  • Mörk
    • Engin


Breiðablik 1 - 0 ÍBV:

  • Mörk
    • Breiðablik
      • 26: Bjarki Pétursson


Leiftur 2 - 0 Keflavík:

  • Mörk
    • Leiftur
      • 18: Alexandre Santos
      • 74: Kristján Brooks

Valur 1-1 Víkingur:

  • Mörk
    • Valur
      • 18: Sigurbjörn Hreiðarsson
    • Víkingur
      • 74: Arnar Jóhannesson

[breyta] 5. umferð

5. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
12. júní ÍA 0-0 Leiftur
12. júní Keflavík 4-4 Valur
12. júní KR 0-0 Breiðablik
13. júní ÍBV 1-1 Fram
13. júní Víkingur 1-1 Grindavík
Staðan eftir 5. umferð (13. júní)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 4 3 1 0 9 2 +7 10
2 ÍBV 5 2 2 1 8 3 +5 8
3 Breiðablik 5 2 2 1 4 2 +2 8
4 Fram 5 1 4 0 5 3 +2 7
5 Leiftur 4 2 1 1 4 5 -1 7
6 Víkingur 5 1 3 1 5 7 -2 6
7 Grindavík 5 1 2 2 5 7 -2 5
8 Keflavík 5 1 1 3 7 9 -2 4
9 ÍA 5 0 3 2 1 4 -3 3
10 Valur 5 0 3 2 6 12 -6 3

ÍA 0 - 0 Leiftur:

  • Mörk
    • Engin

ÍBV 1 - 1 Fram:

  • Mörk
    • ÍBV
      • 17: Ingi Sigurðsson
    • Fram
      • 55: Marcel Oerlemans


Keflavík 4 - 4 Valur:

  • Mörk
    • Keflavík
      • 20: Karl Finnbogason
      • 42: Kristján Brooks
      • 82: Kristján Brooks
      • 86: Marko Tanasic
    • Valur
      • 37: Jón Stefánsson
      • 60: Sigurbjörn Hreiðarsson (víti)
      • 65: Arnór Guðjohnsen
      • 69: Arnór Guðjohnsen

KR 0 - 0 Breiðablik:

KR-ingar tóku á móti liði Blika sem að var það lið sem hafði komið mest á óvart og hrokir allar fallspár burt og sigruðu m.a. Íslandsmeistara ÍBV í 4. umferð. KR-ingar höfðu líka verið afar sannfærandi og sigarð í öllum þremur leikjum sínum upp að þessum. Leikurinn var daufur og lítið markvert gerðist. Blikar byrjuðu þó betur og voru tvisvar sinnum komnir nálægt því að skora og voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. KR-ingar komust í gang í seinni hálfleik. Blikar björguðu á línu eftir aukaspyrnu frá Guðmundi Benediktssyni og voru heppnir að lenda ekki undir, því KR-ingar fengu fleiri færi sem þeir ekki nýttu. Markalaust jafntefli var því niðurstaðan.

  • Mörk
    • Engin

Víkingur 1 - 1 Grindavík:

  • Mörk
    • Víkingur
      • 74: Sumarliði Árnason
    • Grindavík
      • 85: Grétar Hjartarson

[breyta] 6. umferð

6. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
19. júní ÍBV 2-1 KR
20. júní Breiðablik 1-1 Víkingur
20. júní Fram 2-0 Leiftur
20. júní Grindavík 2-0 Keflavík
26. júlí[4] Valur 1-2 ÍA

ÍBV 2 - 1 KR:

Erfiður leikur beið báðum liðum. Byrjun ÍBV á Íslandsmótinu hafði ekki verið sannfærandi. Með sigri gátu Eyjamenn komiðsér í toppsæti deildarinnar en með sigri KR-inga gátu þeir stungið af á toppnum. KR-ingar byrjuðu strax af krafti og skoruðu á 6. mínútu. KR-ingar héldu sókn sinni áfram en gegn gangi leiksins skoruðu Eyjamenn úr hornspyrnu, rúmum 10 mínútum eftir mark KR. Eyjamenn hresstust mjög í kjölfarið á þessu marki og áttu 3 hættuleg færi. Í seinni hálfleik færðist meiri ró yfir leikinn og einkenndist hann mest megnis af baráttu. En það var á 84. mínútu sem að Eyjamenn fengu hornspyrnu. Baldur Bragason tók hornspyrnuna og var Ívar Ingimarsson mættur í markteiginn og skallaði knöttinn í netið. KR-ingar voru djarfir en það dugði ekki til, einbeitingarleysi varð þeim að falli.

Staðan eftir 6. umferð (20. júní)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 ÍBV 6 3 2 1 10 4 +6 11
2 KR 5 3 1 1 10 4 +6 10
3 Fram 6 2 4 0 7 3 +4 10
4 Breiðablik 6 2 3 1 5 3 +2 9
5 Grindavík 6 2 2 2 7 7 +0 8
6 Víkingur 6 1 4 1 6 8 -2 7
7 Leiftur 5 2 1 2 4 7 -3 7
8 Keflavík 6 1 1 4 7 11 -4 4
9 ÍA 5 0 3 2 1 4 -3 3
10 Valur 5 0 3 2 6 12 -6 3


  • Mörk
    • ÍBV
      • 16: Hlynur Stefánsson
      • 84: Ívar Ingimarsson
    • KR
      • 6: Sigþór Júlíusson

Breiðablik 1 - 1 Víkingur:

  • Mörk
    • Víkingur
      • 74: Sumarliði Árnason
    • Breiðablik
      • 89: Hákon Sverrisson

Fram 2 - 0 Leiftur:

  • Mörk
    • Fram
      • 23: Höskuldur Þóhallsson
      • 89: Hilmar Björnsson

Grindavík 2 - 0 Keflavík:

  • Mörk
    • Grindavík
      • 64: Allister McMillan
      • 69: Sinisa Kekic

Valur 1 - 2 ÍA:

  • Mörk
    • Valur
      • 75: Matthías Guðmundsson
    • ÍA
      • 38: Alexander Högnason
      • 56: Kenneth Matjiane

[breyta] 7. umferð

7. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
23. júní ÍA 1-0 Grindavík
24. júní KR 3-1 Fram
24. júní Leiftur 0-0 Valur
24. júní Keflavík 2-1 Breiðablik
25. júní Víkingur 1-2 ÍBV

ÍA 1 - 0 Grindavík:

  • Mörk
    • ÍA
      • 24: Ragnar Hauksson

KR 3 - 1 Fram:

Gamlir erki óvinir KR-inga komu í heimsókn á KR-völlinn í 7. umferð og ljóst var að leikurinn hafði mikla þýðingu fyrir bæði lið. Fram var eina liðið í deildinni sem að var taplaust upp að 7. umferð. Til liðs við KR hafði nýlega gengið Framarinn Hilmar Björnsson sem átti eftir að verða góður liðsstyrkur. Strax í upphafði lögðust Framarar afur og leyfðu KR-ingum að stjórna leiknum. KR-ingar sköpuðu sér mikið af marktækifærum og hentaði þessi leikaðferð liðinu vel. Það var á 12. mínútu sem að Einar Þór Daníelsson skoraði fyrsta mark KR og Guðmundur Benediktsson bætti við marki 25 mínútum síðar. KR-ingar höfðu mikla yfirburði í fyrri hálfleik og sköpuðu sér mörg marktækifæri. Mikið var um gróf brot í fyrri hálfleik. Fljótlega eftir að seinni hálfleikur hófst skoruðu Framarar, en þeir komust þó ekki lengra, sóknarleikur þeirra var of tilviljunarkenndur. Bjarki Gunnlaugsson gerði síðan endanlega út um leikinn rúmum tuttugu mínútum fyrir leikslok. Einar Þór Daníelsson fékk rautt spjald undir lok leiksins og tók út leikbann í næsta leik KR, gegn Leiftri, leik sem hafði verið frestað frá 2. umferð.

Staðan eftir 7. umferð (25. júní)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 ÍBV 7 4 2 1 12 5 +7 14
2 KR 6 4 1 1 13 5 +8 13
3 Fram 7 2 4 1 8 6 +2 10
4 Breiðablik 7 2 3 1 5 3 +2 9
5 Grindavík 7 2 2 3 7 8 -1 8
6 Leiftur 6 2 2 2 4 7 -3 8
7 Keflavík 7 2 1 4 9 12 -3 7
8 Víkingur 7 1 4 2 7 10 -3 7
9 ÍA 6 1 3 2 2 4 -2 6
10 Valur 6 0 4 2 6 12 -6 4


  • Mörk
    • KR
      • 12: Einar Þór Daníelsson
      • 37: Guðmundur Benediktsson
      • 72: Bjarki Gunnlaugsson
    • Fram
      • 54: Ragnar Hauksson

Leiftur 0 - 0 Valur:

  • Mörk
    • Engin

Keflavík 2 - 1 Breiðablik:

  • Mörk
    • Keflavík
      • 55: Kristján Brooks
      • 59: Kristján Brooks
    • Breiðablik
      • 70: Salih Heimir Porca (víti)

Víkingur 1 - 2 ÍBV:

  • Mörk
    • Víkingur
      • 13: Þrándur Sigurðsson
    • ÍBV
      • 18: Guðni Rúnar Helgason
      • 62: Guðni Rúnar Helgason

[breyta] 8. umferð

8. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
4. júlí KR 4-1 Víkingur
4. júlí Grindavík 0-1 Leiftur
4. júlí ÍBV 1-0 Keflavík
5. júlí Fram 2-2 Valur
18. ágúst [5] Breiðablik 1-3 ÍA

KR 4 - 1 Víkingur:

Nýliðar deildarinnar komu í heimsókn til KR-inga og hafði þeim verið spáð falli þetta ár. KR-ingar voru á toppi deildarinnar og í vænlegri stöðu, eftir gott gengi undanfarið. KR-ingar voru allsráðandi í leiknum, stannslaus skothríð KR-inga á mark Víkinga í 90 mínútur var erfið fyrir Víkinga að eiga við, og á 22. mínútu skoruðu KR-ingar fyrsta mark leiksins. Eftir því sem leið á leikinn sóttu KR-ingar meira og meira og skoruðu þeir sitt annað og þriðja mark í síðari hálfleik. Víkingum tókst að minnka muninn úr hornspyrnu á 83. mínútu en KR-ingar kláruðu leikinn á 90. mínútu, þegar að Einar Örn skoraði fjórða mark þeirra.

Staðan eftir 8. umferð (5. júlí)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 8 5 2 1 18 7 +11 17
2 ÍBV 8 5 2 1 13 5 +8 17
3 Leiftur 8 3 3 2 6 8 -2 12
4 Fram 8 2 5 1 10 8 +2 11
5 Breiðablik 7 2 3 2 6 5 +1 9
6 Grindavík 8 2 2 4 7 9 -2 8
7 Keflavík 8 2 1 5 9 13 -4 7
8 Víkingur 8 1 4 3 8 14 -6 7
9 ÍA 6 1 3 2 2 4 -2 6
10 Valur 7 0 5 2 8 14 -6 5
  • Mörk
    • Víkingur
      • 83: Þrándur Sigurðsson
    • KR
      • 22: Björn Jakobsson
      • 53: Bjarki Gunnlaugsson
      • 75: Einar Örn Birgisson
      • 90: Einar Örn Birgisson

Grindavík 0 - 1 Leiftur:

  • Mörk
    • Leiftur
      • 88: Alexandre da Silva

ÍBV 1 - 0 Keflavík:

  • Mörk
    • ÍBV
      • 64: Ívar Ingimarsson

Fram 2 - 2 Valur:

  • Mörk
    • Valur
      • 72: Arnór Guðjohnsen
      • 83: Kristinn Lárusson
    • Fram
      • 53: Ágúst Gylfason (víti)
      • 62: Marcel Oerlemans

Breiðablik 1 - 3 ÍA:

  • Mörk
    • Breiðablik
      • 77: Sigurður Grétarsson
    • ÍA
      • 8: Stefán Þórðarson
      • 20: Kenneth Matjiane
      • 24: Stefán Þórðarson

[breyta] 9. umferð

9. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
14. júlí Víkingur 0-2 Fram
15. júlí Keflavík 1-3 KR
15. júlí Valur 2-1 Grindavík
15. júlí Leiftur 2-2 Breiðablik
16. júlí ÍA 1-1 ÍBV

Víkingur 0 - 2 Fram:

  • Mörk
    • Víkingur
      • 57: Hilmar Björnsson
      • 78: Ágúst Gylfason (víti)

Keflavík 1 - 3 KR:

Keflvíkingar höfðu reynst KR-ingum erfiðir viðureignar undanfarin ár. Keflvíkingar voru ósigraðir á heimavelli upp að þessu. Keflvíkingar byrjuðu leikinn betur og á 11. mínútu var dæmd vítaspyrna á KR og var það Eysteinn Hauksson sem skoraði úr vítinu. KR áttu í miklu basli með að brjóta upp vörn Keflavíkur en það tókst á 33 mínútu þegar Guðmundur Benediktsson fékk og skoraði úr vítaspyrnu. Seinni hálfleikinn áttu KR-ingar frá upphafi til enda, þeir þreyttu Keflvíkinga mjög og sýndu mikla þolinmæði, skoruðu 2 mörk á stuttum tíma og komust tveimur mörkum yfir. Keflvíkingar fengu vítaspyrnu á loka mínútum leiksins, en Kristján Finnbogason gerði sér lítið fyrir og varði spyrnu Eysteins Haukssonar.

Staðan eftir 9. umferð (16. júlí)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 9 6 2 1 21 8 +13 20
2 ÍBV 9 5 3 1 14 6 +8 18
3 Fram 9 3 5 1 12 8 +4 14
4 Leiftur 9 3 4 2 8 10 -2 13
5 Breiðablik 8 2 4 2 8 7 +1 10
6 Grindavík 9 2 2 5 8 11 -3 8
7 Valur 8 1 5 2 10 15 -5 8
8 ÍA 7 1 4 2 3 5 -2 7
9 Keflavík 9 2 1 6 10 16 -6 7
10 Víkingur 9 1 4 4 8 16 -8 7
  • Mörk
    • Keflavík
      • 11: Eysteinn Hauksson (víti)
    • KR
      • 33: Guðmundur Benediktsson (víti)
      • 62: Bjarki Gunnlaugsson
      • 71: Bjarki Gunnlaugsson

Valur 2 - 1 Grindavík:

  • Mörk
    • Valur
      • 6: Sigurbjörn Hreiðarsson (víti)
      • 57: Ólafur Ingason
    • Grindavík
      • 25: Óli Stefán Flóventsson

Leiftur 2 - 2 Breiðablik:

  • Mörk
    • Leiftur
      • 79: Uni Arge
      • 81: Uni Arge
    • Breiðablik
      • 45: Salih Heimir Porca
      • 78: Hreiðar Bjarnason

ÍA 1 - 1 ÍBV

  • Mörk
    • ÍBV
      • 15: Steingrímur Jóhannesson (víti)
    • ÍA
      • 21: Kenneth Matijani

[breyta] 10. umferð

10. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
21. júlí Valur 2-1 Breiðablik
22. júlí ÍA 0-2 KR
22. júlí Keflavík 3-2 Víkingur
22. júlí Fram 1-3 Grindavík
25. júlí Leiftur 0-3 ÍBV

Valur 2 - 1 Breiðablik

  • Mörk
    • Valur
      • 10: Ólafur Ingason
      • 38: Sigurbjörn Hreiðarsson (víti)
    • Breiðablik
      • 62: Salih Heimir Porca (víti)

ÍA 0 - 2 KR

Skagamenn höfðu í áraraðir verið erfiðir heim að sækja og unnu KR-ingar síðast á skaganum árið 1994. Þó svo að gengi liðsins undanfarið hafði ekki verið sannfærandi voru þeir með sterkan mannskap og úrval leikmanna af hæsta gæðaflokki. Skagamenn komu afar ákveðnir til leiks, þeir voru afar sterkir fysta stundarfjórðunginn en það breyttist þegar að Stefán Þórðarson, sóknarmaður ÍA sló til Kristjáns Finnbogasonar og fékk að líta rautt spjald fyrir vikið. Eftir það nýttu KR-ingar sér liðsmuninn og voru beittari í sóknarleik sínum. Í seinni hálfleik tóku KR-ingar völdin á vellinum og skoruðu fljótlega í síðari hálfleik. Á 65. mínútu fékk David Winnie rauða spjaldið, en leikmenn ÍA nýttu sér það ekki. Þvert á móti skoruðu KR-ingar og þar við sat.

Staðan eftir 10. umferð (25. júlí)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 10 7 2 1 23 8 +15 23
2 ÍBV 10 6 3 1 17 6 +11 21
3 Fram 10 3 5 2 13 11 +2 14
4 Leiftur 10 3 4 3 8 13 -5 13
5 Grindavík 10 3 2 5 11 12 -1 11
6 Valur 9 2 5 2 12 16 -4 11
7 Breiðablik 9 2 4 3 9 9 +0 10
8 Keflavík 10 3 1 6 13 18 -5 10
9 ÍA 8 1 4 3 3 7 -4 7
10 Víkingur 10 1 4 5 10 19 -9 7
  • Mörk
    • KR
      • 55: Guðmundur Benediktsson
      • 76: Bjarki Gunnlaugsson

Keflavík 3 - 2 Víkingur

  • Mörk
    • Keflavík
      • 28: Þórarinn Kristjánsson
      • 35: Ragnar Steinarsson
      • 65: Eysteinn Hauksson
    • Víkingur
      • 56: Sváfnir Gíslason
      • 64: Þrándur Sigurðsson

Fram 1 - 3 Grindavík

  • Mörk
    • Grindavík
      • 72: Grétar Hjartarson
      • 80: Sinisa Kekic
      • 85: Scott Ramsey
    • Fram
      • 67: Sigurvin Ólafsson

Leiftur 0 - 3 ÍBV

  • Mörk
    • ÍBV
      • 36: Jóhann Möller
      • 47: Ingi Sigurðsson
      • 65: Ívar Bjarklind

[breyta] 11. umferð

11. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
28. júlí KR 1-1 Leiftur
29. júlí Keflavík 2-1 Fram
29. júlí Breiðablik 4-1 Grindavík
29. júlí Víkingur 1-2 ÍA
25. ágúst[6] ÍBV 2-2 Valur

KR 1 - 1 Leiftur

Leiftur kom í heimsókn í Vesturbæinn, í harðri baráttu um 3. sætið, á meðan að KR-ingar voru í baráttu um Íslandsmeitstaratitilinn. Leiftur hóf leikinn í mikilli vörn, vörðust aftarlega og voru mjög skipulagðir. KR-ingar spiluðu hugmyndasnauðan sóknarbolta og komust ekki fram fyrir sterka vörn Leiftursmanna. Leiftursmenn skoruðu beint úr aukaspyrnu á 19. mínútu, af 40 metra færi, fyrsta marksot þeirra í leiknum. KR-ingar héldu áfram að sækja og á 38. mínútu fengu þeir vítaspyrnu eftir einstaklingsframtak Sigþórs Júlíussonar, þegar boltinn fór í höndina á einum Leiftursmanni og skoraði Guðmundur Benediktsson úr spyrnunni. Það sem eftir liði leiks gerðist ekkert markvert og lauk leiknum 1-1.

Staðan eftir 11. umferð (29. júlí)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 11 7 3 1 24 9 +15 24
2 ÍBV 10 6 3 1 17 6 +11 21
3 Fram 11 3 5 3 14 13 +1 14
4 Leiftur 11 3 5 3 9 14 -5 14
5 Breiðablik 10 3 4 3 13 10 +3 13
6 Keflavík 11 4 1 6 15 19 -4 13
7 ÍA 10 3 4 3 7 9 -2 13
8 Grindavík 11 3 2 6 12 16 -4 11
9 Valur 10 2 5 3 13 18 -5 11
10 Víkingur 11 1 4 6 11 21 -10 7
  • Mörk
    • KR
      • 38: Guðmundur Benediktsson (víti)
    • Leiftur
      • 29: Alexandre da Silva

Keflavík 2 - 1 Fram:

  • Mörk
    • Keflavík
      • 6: Kristján Brooks (víti)
      • 38: Gunnar Oddsson
    • Fram
      • 90:Halldór Hilmisson

Breiðablik 4 - 1 Grindavík:

  • Mörk
    • Breiðablik
      • 43: Salih Heimir Porca
      • 40: Ívar Sigurjónsson
      • 53: Marel Baldvinsson
      • 60: Salih Heimir Porca (víti)
    • Grindavík
      • 77:Grétar Hjartarson

Víkingur 1 - 2 ÍA:

  • Mörk
    • Víkingur
      • 84: Sumarliði Árnason
    • ÍA
      • 10:Kári Steinn Reynisson
      • 77:Kenneth Mathijani

ÍBV 2 - 2 Valur:

  • Mörk
    • ÍBV
      • 24: Ingi Sigurðsson
      • 54: Goran Aleksic
    • Valur
      • 30: Sigurbjörn Hreiðarsson (víti)
      • 40: Sigurbjörn Hreiðarsson (víti)

[breyta] 12. umferð

12. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
7. ágúst Leiftur 1-0 Víkingur
8. ágúst ÍA 2-2 Keflavík
8. ágúst Grindavík 1-2 ÍBV
8. ágúst Valur 1-2 KR
10. ágúst Fram 2-2 Breiðablik
Staðan eftir 12. umferð (10. ágúst)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 12 8 3 1 26 10 +16 27
2 ÍBV 11 7 3 1 19 7 +12 24
3 Leiftur 12 4 5 3 10 14 -4 17
4 Fram 12 3 6 3 16 15 +1 15
5 Breiðablik 11 3 5 3 15 12 +3 14
6 ÍA 11 3 5 3 9 11 -2 14
7 Keflavík 12 4 2 6 17 21 -4 14
8 Grindavík 12 3 2 7 13 18 -5 11
9 Valur 11 2 5 4 14 20 -6 11
10 Víkingur 12 1 4 7 11 22 -11 7

Leiftur 1 - 0 Víkingur:

  • Mörk
    • Leiftur
      • 80: Alexandre dos Santos

ÍA 2 - 2 Keflavík:

  • Mörk
    • ÍA
      • 8: Sturlaugur Haraldsson
      • 40: Stefán Þórðarson
    • Keflavík
      • 58:Gunnar Oddsson
      • 72: Þórarinn Kristjánsson

Grindavík 1 - 2 ÍBV:

  • Mörk
    • ÍBV
      • 35: Steingrímur Jóhannesson
      • 90: Hlynur Stefánsson
    • Grindavík
      • 40:Grétar Hjartarson

Valur 1 - 2 KR:

Valsmenn tóku á móti KR í 12. umferð deildarinnar á Hlíðarenda. Valsmenn höfðu rekið þjálfara sinn Kristinn Björnsson fyrr á tímabilinu og hafði síðan gengið allt í haginn, með Inga Björn Albertsson sem nýjan þjálfara meistaraflokks en staða þeirra var þó ekki mjög góð. Fólk var enn að setjast niður þegar að Valsarar komust yfir á 4. mínútu, þar var að verki Guðmundur Brynjólfsson, en markið sló KR-inga út af laginu og náðu sér ekki á strik. Þeir skoruðu þó mark á 31. mínútu þegar að Bjarki Gunnlaugsson skoraði af stuttu færi og voru ekki skoruð fleiri mörk í fyrri hálfleik. Þegar leið á leikinn benti allt til þess að leikinum lyki með jafntefli. Á lokamínútum leiksins skoraði Bjarni Þorsteinsson fyrir KR með vinstrifótarskoti, úr vítateiginum og fögnuðu KR-ingar sigri í leikslok.

  • Mörk
    • Valur
      • 4: Guðmundur Brynjólfsson
    • KR
      • 31: Bjarki Gunnlaugsson
      • 90: Bjarni Þorsteinsson

Fram 1 - 1 Breiðablik:

  • Mörk
    • Fram
      • 18: Marcel Oerlemans
      • 49: Steinar Guðgeirsson
    • Breiðablik
      • 70:Ívar Sigurjónsson
      • 84: Hreiðar Bjarnason

[breyta] 13. umferð

13. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
15. ágúst ÍA 1-0 Fram
15. ágúst ÍBV 2-1 Breiðablik
15. ágúst Keflavík 2-2 Leiftur
15. ágúst KR 2-1 Grindavík
17. ágúst Víkingur 5-4 Valur
Staðan eftir 13. umferð (17. ágúst)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 13 9 3 1 28 11 +17 30
2 ÍBV 12 8 3 1 21 8 +13 27
3 Leiftur 13 4 6 3 12 16 -4 18
4 ÍA 12 4 5 3 10 11 -1 17
5 Fram 13 3 6 4 16 16 +0 15
6 Keflavík 13 4 3 6 19 23 -4 15
7 Breiðablik 12 3 5 4 16 14 +2 14
8 Grindavík 13 3 2 8 14 20 -6 11
9 Valur 12 2 5 5 18 25 -7 11
10 Víkingur 13 2 4 7 16 26 -10 10

ÍA 1 - 0 Fram:

  • Mörk
    • ÍA
      • 80: Jóhannes Harðarson

ÍBV 12 - 1 Breiðablik:

  • Mörk
    • ÍBV
      • 5: Goran Aleksic
      • 21: Guðni Rúnar Helgason
    • Breiðablik
      • 78:Guðmundur Páll Gíslason

Keflavík 2 - 2 Leiftur:

  • Mörk
    • Keflavík
      • 55: Zoran Daníel Ljubicic
      • 62: Þórarinn Kristjánsson
    • Leiftur
      • 33: Alexandre Santos
      • 46: Alexandre Santos

KR 2 - 1 Grindavík:

Grindvíkingar voru í fallbaráttu þegar þeir mættu í heimsókn í Frostaskjólið. Þeir höfðu ekki tapað leik á KR-velli í tvö ár og mættu þeir fullir eldmóði til leiks. Leikurinn byrjaði af krafti og stefndi allt í markaveislu því eftir 15 mínútur var búið að skora þrjú mörk. Fyrst kom David Winnie KR í 1-0 áður en Grétar Ólafur jafnaði metin á tíundu mínútu en Bjarki Gunnlaugsson kom KR-ingum yfir á 14. mínútu. Eftir það fjaraði leikurinn út, allur kraftur fór úr leiknum. Ekkert markvert gerðist það sem eftir var af leiknum og lauk leiknum með sigri KR-inga.

  • Mörk
    • KR
      • 7: David Winnie
      • 14: Bjarki Gunnlaugsson
    • Grindavík
      • 10:Grétar Ólafur Hjartarson

Víkingur 5 - 4 Valur:

  • Mörk
    • Víkingur
      • 20: Daníel Hafliðason
      • 26: Daníel Hafliðason
      • 36: Jón Grétar Ólafsson
      • 37: Sjálfsmark
      • 56: Jón Grétar Ólafsson
    • Valur
      • 38: Sigurbjörn Hreiðarsson (víti)
      • 64: Sigurbjörn Hreiðarsson (víti)
      • 78: Ólafur Ingason
      • 87: Sigurbjörn Hreiðarsson

[breyta] 14. umferð

14. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
21. ágúst Grindavík 2-2 Víkingur
21. ágúst Breiðablik 0-3 KR
21. ágúst Leiftur 1-4 ÍA
22. ágúst Valur 2-3 Keflavík
22. ágúst Fram 0-2 ÍBV

Grindavík 2 - 2 Víkingur:

  • Mörk
    • Grindavík
      • 72: Grétar Ólafur Hjartarson(víti)
      • 82: Hjálmar Hallgrímsson
    • Víkingur
      • 26: Jón Grétar Ólafsson
      • 45: Jón Grétar Ólafsson

Breiðablik 0 - 3 KR:

Blikar tóku á móti sprækum KR-ingum á Kópavogsvelli í 14. umferð Landssímadeildarinnar en Blikar höfðu aðeins unnið einn leik í síðustu 9 umferðum. KR-ingar gátu ekki óskað eftir betri byrjun, því strax á 7. mínútu skoraði Guðmundur Benediktsson eftir að hafa komist fram hjá varnarmönnum Breiðabliks. Jafnræði var með liðunum það sem eftir lifði hálfleisins. Mikil barátta einkenndi fyrri hálfleikinn og fór leikurinn mikið fram á miðjum velli. Leikurinn opnaðist fyrst fyrir alvöru þegar að Blikar fóru að sækja af einhverju viti. Það nýttu KR-ingar sér til þess að bæta við tveimur mörkum á 80., og 81. mínútu.

Staðan eftir 14. umferð (22. ágúst)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 14 10 3 1 31 11 +20 33
2 ÍBV 13 9 3 1 23 8 +15 30
3 ÍA 14 6 5 3 17 14 +3 23
4 Keflavík 14 5 3 6 22 25 -2 18
5 Leiftur 14 4 6 4 13 20 -7 18
6 Fram 14 3 6 5 16 18 -2 15
7 Breiðablik 14 3 5 6 17 20 -3 14
8 Grindavík 14 3 3 8 16 22 -6 12
9 Valur 13 2 5 6 20 28 -8 11
10 Víkingur 14 2 5 7 18 28 -10 11
  • Mörk
    • KR
      • 7: Guðmundur Benediktsson
      • 80: Einar Þór Daníelsson
      • 81: Bjarki Gunnlaugsson

Leiftur 1 - 4 ÍA:

  • Mörk
    • ÍA
      • 66: Kári Steinn Reynisson
      • 72: Ragnar Hauksson
      • 76: Ragnar Hauksson
      • 87: Kári Steinn Reynisson
    • ÍA
      • 9: Uni Arge

Valur 2 - 3 Keflavík:

  • Mörk
    • Valur
      • 46: Adolf Sveinsson
      • 89: Arnór Guðjohnsen
    • Keflavík
      • 29: Gunnar Oddsson
      • 53: Þórarinn Kristjánsson
      • 61: Kristján Brooks

Fram 0 - 2 ÍBV:

  • Mörk
    • ÍBV
      • 2: Ívar Ingimarsson
      • 62: Ívar Bjarklind

[breyta] 15. umferð

15. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
27. ágúst Víkingur 1-0 Breiðablik
28. ágúst Keflavík 2-3 Grindavík
29. ágúst ÍA 0-1 Valur
29. ágúst KR 3-0 ÍBV
29. ágúst Leiftur 3-3 Fram
Staðan eftir 15. umferð (29. ágúst)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 15 11 3 1 34 11 +23 36
2 ÍBV 15 9 4 2 25 13 +12 31
3 ÍA 15 6 5 4 17 14 +3 23
4 Leiftur 15 4 7 4 16 23 -7 19
5 Keflavík 15 5 3 7 24 28 -4 18
6 Fram 15 3 7 5 19 21 -2 16
7 Grindavík 15 4 3 8 19 24 -5 15
8 Valur 15 3 6 6 23 30 -7 15
9 Breiðablik 15 3 5 7 17 21 -4 14
10 Víkingur 15 3 5 7 19 28 -9 14


Víkingur 1 - 0 Breiðablik:

  • Mörk
    • Víkingur
      • 44: Bjarni Hall

Keflavík 2 - 3 Grindavík:

  • Mörk
    • Keflavík
      • 41: Eysteinn Hauksson
      • 67: Kristján Brooks (víti)
    • Grindavík
      • 3: Grétar Ólafur Hjartarson
      • 64: Scott Ramsey
      • 75: Grétar Ólafur Hjartarson

ÍA 0 - 1 Valur:

  • Mörk
    • Valur
      • 79: Kristinn Lárusson

Leiftur 3 - 3 Fram:

  • Mörk
    • Leiftur
      • 48: Páll V. Gíslason
      • 68: Uni Arge (víti)
      • 76: Alexandre da Silva
    • Fram
      • 36: Ágúst Gylfason
      • 40: Ásmundur Arnarsson
      • 87: Höskuldur Þórhallsson

KR 3 - 0 ÍBV:

Leikurinn sem flestir höfðu beðið eftir var að hefjast, Íslandsmeistarar tveggja síðustu ára mættu KR-ingum sem að sátu á toppi deildarinnar. Liðin höfðu fyrir löngu stungið önnur lið af í deildinni og myndi þessi leikur ráða miklu um hvort liðið yrði Íslandsmeistari. Hátt í sex þúsund manns lögðu leið sína á KR-völlinn til að horfa á leikinn. KR-ingar byrjuðu hægt, og aftarlega og leyfðu Eyjamönnum að hefja leikinn af krafti. Þeir komust þó meir og meir inn í leikinn og tóku loks öll völd á vellinum. Sigþór Júlíusson skoraði fyrsta mark leiksins á 13. mínútu. Gífurleg spenna var ríkjandi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks. Einar Þór Daníelsson fékk vítaspyrnu stuttu eftir að KR-ingar skoruðu fyrsta mark sitt. Birkir Kristinsson varði þó vítaspyrnu Guðmunds Benediktssonar. Fimmtán mínútum síðar fengu Eyjamenn vítaspyrnu og var það markahæsti maður ÍBV, Steingrímur Jóhannesson, sem að tók spyrnuna, en eins og félagi hans í marki ÍBV, varði Kristján Finnbogason spyrnu Jóhannesar. Eyjamenn fylgdu þessu ekki eftir og tóku KR-ingar öll völd á vellinum. Einar Þór Daníelsson skoraði á 41. mínútu og voru KR-ingar tveimur mörkum yfir í hálfleik. Í síðari hálfleik höfðu Eyjamenn ekki þann styrk sem að þurfti til að brjóta vörn KR-inga á bak aftur, sóknarleikur þeirra var of einhæfur. KR-ingar ráku svo síðasta naglann í kistu ÍBV, þegar að Guðmundur Benediktsson skoraði á 82. mínútu úr víaspyrnu.

[breyta] 16. umferð

16. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
31. ágúst Breiðablik 2-1 Keflavík
1. september Grindavík 2-2 ÍA
1. september ÍBV 3-0 Víkingur
1. september Fram 0-2 KR
2. september Valur 2-4 Leiftur
Staðan eftir 16. umferð (2. september)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 16 12 3 1 36 11 +25 39
2 ÍBV 16 10 4 2 28 13 +15 34
3 ÍA 16 6 6 4 19 16 +3 24
4 Leiftur 16 5 7 4 20 25 -5 22
5 Keflavík 16 5 3 8 25 30 -5 18
6 Breiðablik 16 4 5 7 19 22 -3 17
7 Fram 16 3 7 6 19 23 -4 16
8 Grindavík 16 4 4 8 21 26 -5 16
9 Valur 16 3 6 7 25 34 -9 15
10 Víkingur 16 3 5 8 19 31 -12 14

Breiðablik 2 - 1 Keflavík:

  • Mörk
    • Breiðablik
      • 42: Che Bunce
      • 90: Hreiðar Bjarnason
    • Keflavík
      • 52: Rútur Snorrason

Grindavík 2 - 2 ÍA:

  • Mörk
    • Grindavík
      • 69: Stevo Vorkapic
      • 88: Ólafur Ingólfsson
    • ÍA
      • 35: Ragnar Hauksson
      • 45: Stefán Þórðarson (víti)

ÍBV 3 - 0 Víkingur:

  • Mörk
    • ÍBV
      • 21: Steingrímur Jóhannesson
      • 70: Allan Mörköre
      • 90: Steingrímur Jóhannesson (víti)

Fram 0 - 2 KR:

Í Laugardalnum tóku Framarar á móti KR-ingum. KR-ingar höfðu 5 stiga forskot á toppinum og kæmust skrefnu nær titlinum með sigri á Fram. Fram hafði hafið leik í deildinni á mikilli ferð en þeim hafði fatast flugið í síðustu umferðum. Lítið líf var í leiknum í fyrri hálfleik, Framarar virtust ekki hafa mikinn kraft og smituðust KR-ingar af því kraftleysi, en þeir spiluðu ekki vel heldur. Bjarki Gunnlaugsson, mesti markaskorari KR þetta sumar þurfti að yfirgefa völlinn eftir hálftíma leik vegna meiðsla, var það mikið áfall fyrir KR. Í seinni hálfleik skoruðu KR-ingar og var mikilli spennu létt af þeim. Framarar héldu áfram að spila sömu knattspyrnu og áður og endaði það með að KR-ingar skoruðu annað mark á 73. mínútu.

  • Mörk
    • KR
      • 58: Arnar Jón Sigurgeirsson
      • 73: Guðmundur Benediktsson

Valur 2 - 4 Leiftur:

  • Mörk
    • Leiftur
      • 31: Sjálfsmark
      • 35: Uni Arge
      • 62: Uni Arge
      • 65: Alexandre Santos
    • Valur
      • 13: Matthías Guðmundsson
      • 74: Kristinn Lárusson

[breyta] 17. umferð

17. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
11. september ÍA 2-3 Breiðablik
11. september Valur 2-1 Fram
11. september Keflavík 1-1 ÍBV
11. september Víkingur 0-4 KR
11. september Leiftur 2-1 Grindavík
Staðan eftir 17. umferð (11. september)
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 17 13 3 1 40 11 +29 42
2 ÍBV 17 10 5 2 29 14 +15 35
3 Leiftur 17 6 7 4 22 26 -4 25
4 ÍA 17 6 6 5 21 19 +2 24
5 Breiðablik 17 5 5 7 22 24 -2 20
6 Keflavík 17 5 4 8 26 31 -5 19
7 Valur 17 4 6 7 27 35 -8 18
8 Fram 17 3 7 7 20 25 -5 16
9 Grindavík 17 4 4 9 22 28 -6 16
10 Víkingur 17 3 5 9 19 35 -16 14

ÍA 1 - 1 Breiðablik:

  • Mörk
    • Breiðablik
      • 12: Kjartan Einarsson
      • 16: Hreiðar Bjarnason
      • 71: Hreiðar Bjarnason
    • ÍA
      • 15: Kári Steinn Reynisson
      • 65: Alexander Högnason (víti)

Valur 2 - 1 Fram:

  • Mörk
    • Valur
      • 46: Arnór Guðjohnsen
      • 89: Kristinn Lárusson
    • Fram
      • 48: Marcel Oerlemans

Keflavík 1 - 1 ÍBV:

  • Mörk
    • Keflavík
      • 90: Kristján Brooks
    • ÍBV
      • 85: Steingrímur Jóhannesson

Víkingur 0 - 4 KR:

Víkingar tóku á móti KR-ingum í Víkinni í næst seinustu umferð deildarinnar. Víkingar voru í mikilli fallhættu, á botni deildarinnar, á meðan að KR-ingar voru nokkuð öruggir á toppnum og þurftu einungis 2 stig til viðbótar til að tryggja sér titilinn. Leikurinn fór ekki vel af stað. Leikmenn KR virtust vera mjög spenntir og taugatrekktir vegna mikilvægi leiksins. Þeir náðu þó að krækja sér í heldur ódýra vítaspyrnu sem að Bjarki Gunnlaugsson fiskaði og Guðmundur Benediktsson skoraði úr. Víkinar voru alls ekki lakari aðilinn í þessum leik, þeir fengu nokkur tækifæri til að jafna metin, bæði í fyrri og seinni hálfleik en allt kom fyrir ekki. Þegar að stundarfjórðungur var eftir af leiknum gáfu KR-ingar verulega í. Þeir skoruðu 3 mörk . Með þessum sigri sigruðu KR-ingar deildina í fyrsta skipti í 31 ár og allt ætlaði um koll að keyra í stúkunni og sungu stuðningsmenn sigursöngva.

„Gamlar frægðarsögur tilheyra fortíðinni. Stemningin var ólýsanleg hjá stuðningsmönnum, leikmönnum, þjálfurum og forystumönnum, sem kunnu sér ekki læti - úti á vellinum og á áhorfendapöllunum“ Morgunblaðið
  • Mörk
    • KR
      • 13: Guðmundur Benediktsson (víti)
      • 73: Bjarki Gunnlaugsson
      • 75: Bjarki Gunnlaugsson
      • 85: Þórhallur Hinriksson

Leiftur 2 - 1 Grindavík:

  • Mörk
    • Leiftur
      • 62: Páll Guðmundsson
      • 79: Alexandre Santos
    • Grindavík
      • 90: Óli Stefán Flóventsson

[breyta] 18. umferð

18. umferð
Dagsetning Heimalið Gestir
18. september Grindavík 3-1 Valur
18. september ÍBV 2-0 ÍA
18. september Breiðablik 0-0 Leiftur
18. september KR 3-2 Keflavík
18. september Fram 3-2 Víkingur
Lokastaðan
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 18 14 3 1 43 13 +30 45 Meistaradeild Evrópu
2 ÍBV 18 11 5 2 31 14 +17 38 Evrópubikarinn
3 Leiftur 18 6 8 4 22 26 -4 26
4 ÍA 18 6 6 6 21 21 +0 24 Inter-Toto Bikarinn
5 Breiðablik 18 5 6 7 22 24 -2 21
6 Grindavík 18 5 4 9 25 29 -4 19
7 Fram 18 4 7 7 23 27 -4 19
8 Keflavík 18 5 4 9 28 34 -6 19
9 Valur 18 4 6 8 28 38 -10 18 Fall
10 Víkingur 18 3 5 10 21 38 -17 14

Grindavík 3 - 1 Valur:

  • Mörk
    • Grindavík
      • 71: Guðjón Ásmundsson
      • 82: Stevo Vorkapic
      • 88: Ólafur Ingólfsson
    • Valur
      • 26: Kristinn Lárusson

ÍBV 2 - 0 ÍA:

  • Mörk
    • ÍBV
      • 6: Steingrímur Jóhannesson
      • 39: Ívar Ingimarsson

Breiðablik 0 - 0 Leiftur:

  • Mörk
    • Engin

KR 3 - 2 Keflavík:

Keflvíkingar komu í heimsókn á KR-völlin til tilvonandi Íslandsmeistara KR. Þetta var stór dagur fyrir KR-inga því að Íslandsbikarinn fór á loft að leik loknum. KR leyfði sér að byrja með hálfgert varalið inná, en ungu KR strákunum virtust ganga vel þrátt fyrir það. KR-ingar skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 16 mínútum leiksins. Þeir slökuðu aðeins af eftir það og komust Keflvíkingar meira inn í leikinn eftir það. Þeir minnkuðu loks muninn snemma í seinni hálfleik, en þar var að verki Þórarinn Kristjánsson. KR-ingar svöruðu ó fyrir sig og skoruðu þriðja mark sitt þegar um korter var eftir af leiknum. Kristján Brooks lagaði stöðuna örlítið fyrir Keflavík undir lok leiksins en þeir komust ekki lengra. Eftir leikinn tók Þormóður Egilsson fyrirliði KR við Íslandsbikarnum úr höndum Eggerts Magnússonar formanns KSÍ.

Á lokaleik tímabilsins komu 3470 manns á KR-völlinn til að sjá bikarinn afhentan. Í hinum leikjunum öllum samanlagt mættu 2660 mans, eða 810 færri en á KR-völl.[7]

  • Mörk
    • KR
      • 8: Einar Þór Daníelsson
      • 16: Arnar Jón Sigurgeirsson
      • 75: Árni Ingi Pétursson
    • Keflavík
      • 56: Þórarinn Kristjánsson
      • 85: Kristján Brooks

Fram 3 - 2 Víkingur:

  • Mörk
    • Fram
      • 32: Anton Björn Markússon
      • 51: Marcel Oerlemans
      • 89: Anton Björn Markússon
    • Víkingur
      • 43: Alan Prentice
      • 68: Bjarni Hall

[breyta] Verðlaun

[breyta] Lið ársins

Lið ársins valið af fjölmiðlum, úr því voru 4 úr KR, 4 úr ÍBV, 1 úr ÍA, Leiftri og Grindavík:

  • Markvörður:
    • Birkir Kristinsson (ÍBV)
  • Varnarmenn:
    • Þormóður Egilsson (KR) - Hlynur Stefánsson (ÍBV) - Hlynur Birgisson (Leiftur) - Bjarni Þorsteinsson (KR)
  • Miðjumenn
    • Sigursteinn Gíslason (KR) - Guðmundur Benediktsson (KR) - Jóhannes Harðarson (ÍA) - Ívar Ingimarsson (ÍBV)
  • Sóknarmenn
    • Grétar Ólafur Hjartarson (Grindavík) - Steingrímur Jóhannesson (ÍBV)

[breyta] Einkunnagjöf

Einkunnagjöf Morgunblaðsins og DV
Félag Morgunblaðs-M DV-boltar Alls
KR 122 124 246
ÍBV 112 110 222
Leiftur 77 108 185
Grindavík 86 92 178
ÍA 77 98 175
Keflavík 75 97 172
Breiðablik 82 89 171
Valur 74 88 162
Fram 76 74 150
Víkingur 65 79 144


[breyta] Markahæstu menn

# Þjó Leikmaður Félag Mörk Leikir
1 Steingrímur Jóhannesson ÍBV 12 18
2 Bjarki Gunnlaugsson KR 11 16
3 Grétar Ólafur Hjartarson Grindavík 10 17
3 Kristján Carnell Brooks Keflavík 10 18
5 Guðmundur Benediktsson KR 9 18
5 Alexandre Barreto Dos Santos Leiftur 9 17
5 Sigurbjörn Hreiðarsson Valur 9 17
8 Uni Arge Leiftur 8 17
9 Hreiðar Bjarnason Breiðablik 6 18
9 Kristinn Lárusson Valur 6 18

Skoruð voru 264 mörk, eða 2,933 mörk að meðaltali í leik.

[breyta] Félagabreytingar

[breyta] Félagabreytingar í upphafi tímabils

[breyta] Upp í Landssímadeild karla

[breyta] Niður í 1. deild karla

[breyta] Félagabreytingar í lok tímabils

[breyta] Upp í Landssímadeild karla

[breyta] Niður í 1. deild karla

[breyta] Úrslit deildarbikarsins

  • 26. september 1999
  • KR 3 - 1 ÍA
  • Markaskorarar: Þórhallur Hinriksson '62 , Einar Þór Daníelsson '65, Bjarki Gunnlaugsson '81 - Stefán Þór Þórðarson
  • Áhorfendur: u.þ.b. 7500
  • Dómari: Bragi Bergmann


Sigurvegari Landssímadeildar 1999
KR
KR
21. Titill


Fyrir:
Landssímadeild karla 1998
Úrvalsdeild Eftir:
Landssímadeild karla 2000
Flag of Iceland
Landsbankadeild karla • Lið í Landsbankadeild karla 2008
Þessi tafla: skoða  ræða  breyta
Flag of Iceland

Breiðablik  • FH  • Fjölnir  • Fram  • Fylkir  • Grindavík
HK  • ÍA  • Keflavík  • KR  • Valur  • Þróttur

Landsbankadeild karla • Leiktímabil í efstu deild karla (1912-2008)
Þessi tafla: skoða  ræða  breyta

1911 • 191219131914191519161917191819191920
1921192219231924192519261927192819291930
1931193219331934193519361937193819391940
1941194219431944194519461947194819491950
1951195219531954195519561957195819591960
1961196219631964196519661967196819691970
1971197219731974197519761977197819791980
1981198219831984198519861987198819891990
1991199219931994199519961997199819992000
20012002200320042005200620072008 • 2009 • 2010

Tengt efni: VISA-bikarinnLengjubikarinnLandsbankadeild kvenna
1. deild2. deild3. deildDeildakerfiðKSÍ
Þessi tafla: skoða  ræða  breyta


[breyta] Tilvísanir

  1. Leik Leifturs og KR var frestað vegna flóða
  2. Leikur Leifturs og KR í 2. umferð ekki talinn með
  3. Leikur Leifturs og KR í 2. umferð ekki talinn með
  4. Leikur Vals og Akranes var færður til 26. júlí vegna þátttöku Skagamanna í Inter-Toto bikarkeppninni
  5. Leik Breiðabliks og ÍA var frestað til 18. ágúst vegna þáttöku Skagamanna í Inter-Toto bikarkeppninni
  6. Leik ÍBV og Vals var frestað til 25. ágúst vegna þáttöku ÍBV í Evrópukeppni meistaraliða
  7. http://timarit.is/navigation.jsp?volumeSelected=85&monthSelected=8&issueSelected=67&t_id=400001&lang=0#

[breyta] Heimild

Á öðrum tungumálum

Static Wikipedia (no images)

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu -

Static Wikipedia 2007 (no images)

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu -

Static Wikipedia 2006 (no images)

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu

Static Wikipedia February 2008 (no images)

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu