Veiðar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Veiðar felast í því að elta uppi og fanga eða drepa dýr sér við matar, til skemmtunar eða til að versla með afurðir þeirra. Ólöglegar veiðar eru kallaðar veiðiþjófnaður. Veiðidýr eru yfirleitt stór og smá spendýr, fuglar og fiskar.