Vattarsaumur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vattarsaumur er saumur með stórri nál úr tré, beini eða málmi. Líkt og í prjóni og hekli var þráðurinn lykkjaður en í grundvallaratriðum var aðferðin annars eðlis. Áferðin á vattarsaum svipar til hekls en teygjanleikinn er ekki sá sami. Vattarsaumur er forn saumaðferð sem notuð var áður en Íslendingar lærðu að prjóna.
[breyta] Tenglar
- Nalbinding
- Nålebinding Techniques in the Viking Age
- Naalbinding
- Basic Nålbinding
- Neulakinnas
- Nalbinding 101: The ųle stitch
- Nalbinding Socks: Methods of Construction