Tinna Gunnlaugsdóttir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tinna Gunnlaugsdóttir | |
---|---|
Fæðingarnafn | Tinna Gunnlaugsdóttir |
Fædd(ur) | 18. júní 1954 Ísland |
Edduverðlaun | |
Leikkona ársins 1999 Ungfrúin góða og húsið |
|
Tinna Gunnlaugsdóttir (f. 18. júní 1954) er íslensk leikkona. Hún er systir Hrafns Gunnlaugsonar.
[breyta] Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1981 | Útlaginn | ||
1982 | Með allt á hreinu | Draumastúlka Stinna | |
1984 | Atómstöðin | Ugla | |
1985 | Hvítir mávar | Helga | |
Áramótaskaupið 1985 | |||
1988 | Í skugga hrafnsins | Isold | |
1991 | Börn náttúrunnar | Hjúkrunnarkona | |
1992 | Svo á jörðu sem á himni | Móðit | |
Karlakórinn Hekla | Eiginkona í Hveragerði | ||
1995 | Einkalíf | Rósa | |
1999 | Ungfrúin góða og húsið | Þuríður | Edduverðlaunin sem Leikkona ársins. Á Sochi International Film Festival var hún valin besta leikkonan. |