Sifjaréttur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orðið sifjar eru fornt og táknar skyldleika og tengsl. Sifjarétturinn er kallaður fjölskylduréttur víða en hlaut þetta nafn á íslensku.
Sifjaréttinum er skipt í tvær megin greinar. Önnur greinin fjallar um hjúskap og skráða sambúð og hinn um réttarstöðu barna, tengsl þeirra við foreldra og um afskipti allsherjarvalds að fjölskyldum barna. Er fyrri greinin nefnd hjúskaparréttur en hin síðari barnaréttur. Á hvoru réttarsviði er heildstæð löggjöf hér á landi.