Pólitískur fangi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pólitískur fangi er persóna sem er haldið föngum gegn vilja sínum vegna stjórnmálaskoðanna sinna.
Nelson Mandela er t.d. eitt hið frægasta dæmi um pólitískan fanga, einnig Aung San Suu Kyi í Mjanmar.
Amnesty International og önnur mannréttindasamtök berjast fyrir frelsi slíkra fanga.