Landvættur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Landvættur er verndarandi lands, vera sem heldur vörð um landið. Á Íslandi voru taldir vera fjóru landvættir, einn fyrir hvern fjórðung: Griðungur (Vestfirðir), Gammur (Norðurland), Dreki (Austfirðir) og Bergrisi (Suðurland). Landvættir þessir prýða skjaldarmerki Íslands.