Gilbert Harman
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki Heimspeki 20. aldar, Heimspeki 21. aldar |
|
---|---|
Nafn: | Gilbert Harman |
Fædd/ur: | 1938 |
Skóli/hefð: | Rökgreiningarheimspeki |
Helstu ritverk: | Thought; Change in View: Principles of Reasoning; Reasoning, Meaning, and Mind; Explaining Value and Other Esays in Moral Philosophy |
Helstu viðfangsefni: | málspeki, hugspeki, siðfræði, frumspeki, þekkingarfræði |
Markverðar hugmyndir: | náttúruhyggja, siðfræðileg afstæðishyggja |
Áhrifavaldar: | W.V.O. Quine |
Gilbert Harman (f. 1938) er heimspekingur, sem hefur birt greinar um margvísleg efni í siðfræði, þekkingarfræði, frumspeki, málspeki og hugspeki. Hann er þekktur fyrir þá skoðun, að heimspeki og vísindi séu nátengd, líkt og leiðbeinandi hans í doktorsvekefni hans, Quine, og einnig fyrir vörn sína fyrir siðfræðilegri afstæðishyggju. Síðasta og greinarbesta umfjöllun hans um siðfræðilega afstæðishyggju er að finna í bókinni Moral Relativism and Moral Objectivity (Oxford: Blackwell, 1996).
Efnisyfirlit |
[breyta] Ritverk
[breyta] Bækur:
- Explaining Value and Other Esays in Moral Philosophy (Clarendon, 2000) ISBN 0-19-823804-5
- Reasoning, Meaning, and Mind (Clarendon, 1999) ISBN 0-19-823802-9
- Ásamt Judith Jarvis Thomson, Moral Relativism and Moral Objectivity (Blackwell, 1996) ISBN 0-631-19211-5
- Scepticism and the Definition of Knowledge (Garland, 1990) [Þetta er doktorsritgerð Harmans sem var varin við Harvard University árið 1964] ISBN 0-8240-5089-4
- Change in View: Principles of Reasoning (MIT, 1986) ISBN 0-262-08155-5
- The Nature of Morality: An Introduction to Ethics (Oxford, 1977) ISBN 0-19-502143-6
- Thought (Princeton, 1973) ISBN 0-691-07188-8
[breyta] Ritstjórnarvinna:
- Conceptions of the Human Mind: Essays in Honor of George A. Miller (Laurence Erlbaum, 1993) ISBN 0-8058-1234-2
- Ásamt Donald Davidson, The Logic of Grammar (Dickenson, 1975)
- On Noam Chomsky: Critical Essays (Anchor, 1974) ISBN 0-385-03765-1
- Ásamt Donald Davidson, Semantics of Natural Language (D. Reidel, 1972) ISBN 90-277-0304-3